Birtingur - 01.12.1958, Side 55

Birtingur - 01.12.1958, Side 55
Jón frá Pálmholti: Tvö ljóð I ég hef brunnið einsog sólin í rauðum morguneldi meðan undirdjúpin byltust inní taugar mínar ástin er reykur þögnin kemur uppúr brjósti mínu og flýgur miili blómanna ég mun kulna einsog sólin einsog ástin einsog þögnin mun ég kulna út og deyja. II þögn óendanlega kalt haf að falla í djúp þess og mæna upp í ijósið með þungt slý í augum líf: sporðtak fisks í köldu djúpinu og síðan þögn. Birtingur 53

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.