Birtingur - 01.12.1958, Side 64

Birtingur - 01.12.1958, Side 64
vaða menn uppi óátaldir. Ritstjórn Birtings hefur í þetta skipti átalið slíkan málflutning af því að hann var viðhafður á alvörustund og í hlut átti maður, sem gegnir ábyrgðarmiklu hlutverki í menningarlífi þjóðar- innar. En í rauninni er þörf á að oftar sé spyrnt við fótum. 1 þessum efnum tekur mig sárar til formanns menntamálaráðs en ýmissa annarra, þar sem hann hefur oft sýnt meiri áhuga á menningarmálum en ýmsir aðrir, og stundum veitt lítilsvirtum skáldum stuðning, þegar verk þeirra voru höfð að háði og spotti. 62 Birtingur

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.