Birtingur - 01.12.1958, Qupperneq 83

Birtingur - 01.12.1958, Qupperneq 83
flokksvélar. Hér á landi á myndagerð af þessu tagi helzta von aðdáenda meðal hinna afturhaldssömustu stjórnmála- manna okkar, og hjá þeim sem taka hina sálarlausu eftirlíkingu fram yfir fyrir- brigði lífsins. Gunnlaugur Scheving 1 guðanna bænum skiljið ekki orð mín svo að ég sé að heimta að öll list sé non- figurativ, óhlutkennd. Alls ekki. Anzi verður Rússanna stóra sýning bágleg á móti fjórum myndum sem ég sá ný- lega eftir Gunnlaug Scheving. Fjórum stórum málverkum sem sýna lífsstríð fólks í íslenzkri náttúru. Þessar myndir eru óður til manneskjunnar, sterkar af af hinum stranga aga sem listamaðurinn beitir sjálfan -sig vægðarlaust, ramm- gervar í forminu, dýrar í háttum, og voldugar af lotningu listamannsins and- spænis lífinu og því manneskjustríði sem fréttist tæplega inn á skrifstofur stjórn- málasamtaka, hvað þá að af því verði dregin þversumma á útreikningarenning- um stjórnmálasamtaka. Er þetta sósíalrealismi ? Eða er hitt sósíalrealismi sem aflar mönnum axla- klapps stjórnmálamannanna: þessar sælu boldangskvinnur sem ganga undir past- öríseraðri kvöldsól afrenndar af uppbygg- ingarafli heim af akrinum, þar sem korn- öxin standa stolt og bíða hins rauða fána og ræðunnar úr hátalaranum til þess að geta marsérað sjálf heim, það er einn svipur á öllum þessum rennibeltisandlit- um vinnugleðinnar, og hin sameiginlegu augu þeirra eru öll stillt á þann miðunar- púnkt fjölærisáætlúnarinnar sem er svo hrífandi eins og kemur fram í flugritum og bæklingum handa þeim sem ekki þekkja það starf sem vinnugleðin á að stafa af fremur en málarinn og herrar hans. Sýning Svavars Eða sýning Svavars. Þá sýningu hefði mátt sýna með sóma hvar sem myndlist- arfrelsi og listmenning ríkir. Hugsum okkur að þessi sýning hefði blasað við manni sem kom inn úr breiðstrætisys er- lendrar stórborgar, ég gæti trúað að manni hefði þótt hressandi að fá þennan náttúrusinfón og veðraspilverk af Fróni dúndrandi yfir sig. Það er ekki amalegt að mæta vetrin- um með svona bjartri sýningu og fá víta- mín undir skammdegið. Þeir sem sjá ekk- ert í svoleiðis sýningu nema sundurlausa tigla og ferhyrninga og hvað það nú er sem þeir eru að kumra sumir sem raupa af ónæmi sínu á það sem þeir drífa undir heitið abstrakt, — — sjá þeir yfirleitt nokkuð af þeim litum sem hefur verið spanderað upp á veröldina allt í kringum okkur, blæbrigði landsins og himinsins og sjávarins. Það er svo mikið í myndum Svavars í sambandi við það sem er alltaf að gerast í kringum okkur í náttúrunni, krómatísk- ar varíasjónir úr náttúrunni. Ég er alveg hissa á því að teikningar hans við Kvæða- kver Kiljans skuli ekki hafa verið þrykkt- ar með kvæðunum. Auk þess sem þær eru skemmtileg myndlistarfantasí þá eru þær fullar af fínum lifandi húmor. Ég hef ekki séð heilsteyptari sýningu nonfígúr- atífrar listar hér, en þessa sýningu Svav- ars, hún var líka fjölbreytt og sterk, og falleg og karlmannleg. Hvenær skyldu þeir menn sem skammta listamannastyrk- ina uppgötva livað þeir liafa orðið sér Birtingur 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.