Birtingur - 01.12.1958, Blaðsíða 87

Birtingur - 01.12.1958, Blaðsíða 87
okkar, og einkum hefuv hann verið flest- um öðrum næmari á að finna fyrirheitin og stuðla að því að þau megi rætast þeg- ar allflestir aðrir eru öndverðir, styrkja þegar mesi liggur við. Ekki vanþakka ég bók Bjarna frá Hof- teigi um Þorstein Erlingsson né ljóða- safnið með þýðingum erlendra samtíða- skálda eftir ung skáld okkar (reyndar veit eg ekki hversu lengi ber að telja menn ung skáld, hér er það svo lengi að stund- um virðist mega ætla að um síbernsku væri að ræða). Þar má sjá hversu hin unga kynslóð er hér komin æði langt frá Steingrími og hinum svásu morgunvind- um rómantíkurinnar sem feðrum okkar þótti svo vænt um. Þýðendur hafa reynt sig við ýmis höfuðskáld nútímans og verður misjafnlega mikið úr þeim skáld- um þegar þau fara í gegnum þýðingar- sáldið. Um þessa bók er skrifað annars- staðar í þessu hefti. Uppsetningu hefur verið hagað þannig að það þarf þraut- seigju vísindamannsins til þess að grafa það upp hver þýddi hvað. Kannski það sé gert til þess að gera fordómum ógreið- ara að spilla matinu á verki þýðandans, mér líkar ekki sú brella. Þarna eru þýð- ingar eftir flesta þá sem helzt hefur bor- ið á undanfarið í sambandi við það ergi sem rímþursar hafa orðið fyrir: rímlausa kveðskapinn. I bókinni er talsverð fjöl- breytni, þýdd eru ljóð eftir svo sundur- leit skáld eins og Neruda, Södergran, Mao Tse Tung, Nezval hinn tékkneska, Lorca og Brecht og Eluard og svo Pasternak. Það getur verið gott að slá upp í leikdómasafni Ásgeirs Hjartarsonar. Tjaldið fellur heitir bókin en nafnið táknar vonandi ekki að gagnrýnandanum þyki hlutverki sínu lokið með útkomu þessa greinasafns. Hannes Sigfússon sýndi livað hann er ágætur þýðandi með skáld- sögunni Um ástina og hafið eftir Jorge Amado sem Mál og menning gaf út nýlega og í þessum flokki er önnur bók þýdd af Hannesi, eftir Kínverjann Maó Tun, en í formála greinir frá svo umfangs- miklum mannvirðingum sem maðurinn hefur lilotið að ég hef eltki ennþá lagt í bókina því að ég hef aldrei heyrt þess getið að neinn menntamálaráðherra hafi fætt af sér skáldskap. Afsakið, þetta eru fordcmar af fyrstu gráðu. Og svo er síð- ara bindi af Veginum til lífsins eftir þann fræga uppeldisfræðing Makar- enko, skáldsaga eftir Óskar Aðalstein Guðjónsson, Ljóð og þýðingar eftir Her- mann Pálsson lektor sem annast með ágætum menningartengslin við frændur okkar Kelta. Margir verða fegnir því að nú skuli Mál og menning halda áfram út- gáfunni á Jóhanni Kristófer eftir Romain Rolland, eftir nokkurra ára hlé cg fergið ágætan mann til að vinna verk- ið, Sigfús Daðason. Bókaflokkur Máls og Menningar hefur áreiðanlega verið þýðingarmikill á und- anförnum árum og vonandi gefst Krist- inn Andrésson ekki upp við hann þótt svo virðist nú sem annað sé óseljanlegt en lygnar minningabækur ævikvöldanna eða skáldsögur um platónskar ástir í töðu- ilmi, eða lostespandi bírópennaerótík. Já, maður talar nú ekki um sadistatímaritin og glæpasögurnar. Franskur prófessor í heimsókn I haust kom liingað prófessor Gravier frá Sorbonneháskóla. Fyrir Islendingum er sú stofnun Svartiskóli, eitthvert furðu- legt galdraból þar sem: „Voðagátur geims Gg tíma/ galdi'afingur bleikir ríma“. (E. Birtingur 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.