Húsfreyjan - 01.04.1960, Side 39

Húsfreyjan - 01.04.1960, Side 39
55.000 númer 13.750 vinningar Fjórði hver miði hlýtur vinning að meðaltali Happdrætti Háskólans er eina happ- drættið, sem greiðir alla vinningana í peningum. Happdrætti Háskólans greiðir 70% af veltunni í vinninga, en það er hærra vinningshlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir hérlendis. Vinningar í Happdrætti Háskólans eru tekjuskatts- og útsvarsfrjálsir. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS Happdrætti Háskóla Islands Stuðlið að eigin velmegun. Aðstoðið við að byggja yfir æðstu menntastofnun þjóðarinnar. Frá Menningar- og minningarsjóði kvenna Umsóknir um styrk úr sjóðnum þurfa að berast skrifstofu sjóðsins fyrir 15. júlí n.k. Eyðublöð fyrir umsóknir fást í skrifstofu sjóðsins, Skálholtsstíg 7, sími 18156. Skrifstofan er opin alla fimmtudaga kl. 4—6 s.d. Utanáskrift sjóðsins er: Menningar- og minningarsjóður kvenna Pósthólf 1078, Reykjavík. Stjórn M. M. K.

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.