Húsfreyjan - 01.04.1960, Side 42

Húsfreyjan - 01.04.1960, Side 42
Ef þér hafið öryggi fjölskyldunnar í huga, þá viljum vér sérstaklega benda yður á hina vinsælu HEIMILISTRYGGINGU Hún tryggir innbúið m.a. fyrir bruna, innbroti og vatnstjónum. Eiginkonan er tryggð fyrir slysum og mænuveikilömun fyrir allt að kr. 100.000,00 og ábyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er innifalin fyrir allt að kr. 500.000,00. Heimilistrygging er lítið dýrari en venjuleg brunatrygging. saiwivi] mmhjtteyíd (e nKr(GLs^n& Sími 17080

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.