Húsfreyjan - 01.04.1960, Blaðsíða 42

Húsfreyjan - 01.04.1960, Blaðsíða 42
Ef þér hafið öryggi fjölskyldunnar í huga, þá viljum vér sérstaklega benda yður á hina vinsælu HEIMILISTRYGGINGU Hún tryggir innbúið m.a. fyrir bruna, innbroti og vatnstjónum. Eiginkonan er tryggð fyrir slysum og mænuveikilömun fyrir allt að kr. 100.000,00 og ábyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er innifalin fyrir allt að kr. 500.000,00. Heimilistrygging er lítið dýrari en venjuleg brunatrygging. saiwivi] mmhjtteyíd (e nKr(GLs^n& Sími 17080

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.