Húsfreyjan - 01.10.1962, Qupperneq 28

Húsfreyjan - 01.10.1962, Qupperneq 28
Gámli islenzki glitsaumurinn. (Skýringarmynd). Maríu meyjar), en um uppruna þess er ekki vitað. Hið síðara (Þjms. 404) er frá Laufás- kirkju og ber eftirfarandi áletrun saumaða með pell (?) — og glitsaum: ÞETTA ALT- ARES KLÆDE GIEFVR RAGNEIDVR IONS DOTTER KIRKIVNNE AD LAV- FASE FIRER LEGSTAD SINNAR SÆLV HIARTANS MODVR HOLMFRIDAR SIGVRDAR DOTTVR 1094. Ragnheiður var dóttir séra Jóns Arasonar, Skakkaglil. (Skýringarmynd). prests í Vatnsfirði, og þriðja kona Gísla biksups Þorlákssonar. Er að sjá sem hún hafi haft mikinn áhuga á hannyrðum, því að margar kirkjur Norðanlands áttu klæði, er frá henni voru komin. Altarisklæði þessi eru bæði úr hörlérefti, og er saumað í þau með marglitu ullarbandi. Einn þeirra uppdrátta, sem hér birtast, er teiknaður eftir bekk á Laufásklæðinu (IV), en hinir eru úr gömlum sjónabókum xsðMEft 28 Húsfreyjan

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.