Húsfreyjan - 01.01.1965, Blaðsíða 17

Húsfreyjan - 01.01.1965, Blaðsíða 17
Enginn á heimtingu á HAMINGJU „Svo eiga þau líka heimtingu á ham- ingju“, sagði Clare. Við vorum að tala um atburð, sem gerst hafði í okkar bæj- arhluta. Herra A. hafði yfirgefið frú A. og fengið skilnað, til að kvænast frú B., sem einnig hafði fengið skilnað til að giftast honum. Enginn vafi lék á því, að herra A og frú B voru mjög ástfangin hvort í öðru og maður gat hugsað sér, að ef þau héldu heilsu og tekjum, myndu þau verða hamingjusöm. Það var jafn ljóst, að þau höfðu ekki verið hamingjusöm með sínum fyrri ektamökum. Frú B hafði upphaflega til- 100 g rauðspretta glóðarsteikt gefur 80 h.e. 100 g rauðspretta steikt í málmþynnum gefur 80 h.e. 100 g rauðspretta soðin gefur 70 h.e. Steikja má egg á pönnu með þvi að láta vatn á hana í stað smjörs eða smjörlíkis. Látið suðuna kom upp á vatninu og ,,steikja“ síðan eggið á venjulegan hátt. Við íslendingar gætum kannske lært af Frökkum að borða þunnar soðsósur út á kjöt og fisk. I slíkri sósu er hvorki fita né hveiti. Hér á landi tíðkast víða upp- bakaðar sósur, og húsmæðrum hættir til að nota of mikið af smjörlíki í þær. Nóg er að nota 10 g af smjörlíki fyrir hver 20 g af hveiti. Auðvelt er að gera sósur þykkar með hveitijafningi, og þarf þá ekkert smjörlíki. En vilji húsmæður hafa sósur líkar og uppbakaðar sósur má hræra hveitinu sam- an við i/4 af vökvanum, hita í potti og Eftir C. S. Lewis beðið mann sinn, en hann kom örkuml- amaður heim úr stríðinu. Sumir héldu, að hann hefði glatað karlmannsgetu sinni og allir vissu, að hann hafði misst atvinn- una. Sambúðin við hann var orðin allt annað en það, sem frú B hafði hugsað sér, Og aumingja frú A. Fegurð hennar og glaðværð var fölnuð. Kannski höfðu þeir rétt fyrir sér, sem sögðu, að hún hefði slitið sér út á því að ala bónda sínum börn og hjúkra honum í hinum langvarandi veikindum hans á fyrstu hjú- skaparárum þeirra. Þú mátt samt ekki halda, að A hafi bæta afganginum af vökvanum út í smám saman eins og þegar bakað er upp. Þess skal getið, að hrá grænmetissalöt má bera fram með ýmsum mat í staðinn fyrir sósu. Mjólkursúpur og grauta má búa til úr undanrennu. Auðveldara er að ná fitu af kjötsúpu, þegar búið er að kæla hana. Góður fitusnauður spónamatur er græn- metissúpa búin til úr kjötsoði eða kjöt- krafti og söxuðu grænmeti. Á þennan hátt er hægt að minnka fitu fæðunnar án stórkostlegra breytinga í matarvenjum. Það þarf einungis að nota aðra ,,tækni“ í matartilbúningi. Heimildir: Um hjarta- og æðasjúkdóma, grein eftir dr. Sigurð Samúelsson i Morgunblaðinu þ. 27. janúar. „Fedt med maade“ bæklingur sem Statens Hus- holdningsraad hefur gefið út. Ernæringslære eftir Richard Ege. Sigríður Haraldsdóttir. 15 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.