Húsfreyjan - 01.01.1965, Blaðsíða 21

Húsfreyjan - 01.01.1965, Blaðsíða 21
Tafla er sýnir efnainnihald í 100 g af síld. Súlan, sem miðað er við, gefur til kynna dagsþörfina, þ.e.a.s. talan 100 er dagsþörf. Reykta síld á að geyma á þurrum og köldum stað, henni hættir til að mygla, sé hún geymd í raka. Góð reykt síld er feit og slétt, roðið gljáandi. Ný síld á að vera gljáandi og stinn, hafa ferska lykt og tálknin rauð. Athugið að hreinsa síldina strax og nota hana fljótlega. Hún þolir tiltölulega illa geymslu. Hún er hreinsuð eins og annar fiskur, en beinin tekin úr henni eins og sést á skýringarmyndinni. 1 cm breiða bita. Síldin lögð í krukku, krydd og laukhringir látnir á milli laga. Vatn, edik og sykur soðið saman. Kælt, hellt yfir síldina. Síldin þarf að bíða % sólarhring, áður en hún er notuð. Síld með sinnepssósu 2 saltsíldar 1 msk sinnep, tilbúið 2 tsk sykur 4 msk matarolía 1 dl súr rjómi Síldin hreinsuð, útvötnuð, flökuð og roð- ið tekið af. Skerið flökin í um 2 cm bita, sem raðað er á fat — sinnep og sykur hrært saman, olíunni hrært saman við í mjórri bunu, síðan ediki og rjóma. Sós- unni hellt yfir síldina. Rendur búnar til úr smátt söxuðum lauk, sýrðum agúrkum og harðsoðnum eggjum. Grænu stráð yfir. Borðað með heitum kartöflum. Síld á franskan hátt Saltsíld útvötnuð vel og flökuð, flökin lögð í þennan lög (ætlaður á 12 flök): 3 dl edik 10 mulin piparkorn 1—IV2 dl sykur 3—4 negulnaglar 1 saxaður laukur V2 msk edik 1 laukur Sýrðar asíur Harðsoðin egg Síld í edikslegi 2 saltsíldar eða kryddsíldar 1 stór laukur 10 piparkorn 1 lárberjalauf 2 dl edik Vz dl vatn 1 dl sykur •ryx • Síldin hreinsuð, útvötnuð og flökuð. Roð- ið tekið af flökunum og þau skorin i um HÚSFREYJAN Flökin látin liggja í leginum 4—5 klst. Þá eru flökin tekin upp úr, skorin í mjóar lengjur, síðan blandað saman við 200 g af majonnes, sem hefur verið kryddað vel með karrý. Að síðustu er 2 tómötum og 2 harðsoðnum eggjum, hvorutveggja í bátum, blandað varlega saman við. Bor- ið fram vel kalt með rúgbrauði. 19

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.