Húsfreyjan - 01.01.1965, Blaðsíða 32

Húsfreyjan - 01.01.1965, Blaðsíða 32
HEIMILISÞÁTTUR Húsfreyjur! ► Prjónið dragt eða kjól ó ykkur sjólfar Efni: 500 gr gróft garn (t.d. rauðbrúnt) og 50 gr svart, hrokkið gam (astrakan- garn), 4 tréhnappar (3 sm í þvermál) 1 krókur og lykkja, 50 sm stífur borði, 4 sm á breidd (millifóður eða ,,rúllebuk“) • 60 sm strengur í mittið, 3 sm á breidd. Prjón- ar nr 4 og nr 6. En einnig má prjóna dragtina í vél og sníða svo stykkin til eftir sniðunum, ef þarf. Prjónið þannig, að 18 1 og 26 umf. myndi 10 sm ferning. Pilsið: Fitjið upp 94 1 á prj. nr 4 og prj. slétt prj. Þegar búið er að prj. 53 sm er tekið úr á hliðunum: 1 1 á hvorri hlið, prj. 6 umf. 1 1 á hvorri hlið, prj. 4 umf., síðan 10 sinum á öðrum hverjum prjóni. Þegar búið er að prj. 70 sm er fellt af. Prj. afturstykkið á sama hátt, en fitjið upp 86 1 á prj. nr 4. Pressið stykkin, saumið hliðarsaum- ana, brjótið að neðan 4 sm inn af, en 3 sm í mittið yfir strenginn. Jakkinn: Hægri barmur, hægra stykki: Fitjið upp 28 1 á prj. nr 4 og prj. slétt prjón. Takið úr í 12. hverri umf. 1 lykkju báðum meg- in alls 3 sinnum. Þegar búið er að prjóna 26 sm, er aukið í 1 lykkju vinstra megin (við hliðarsauminn) í 6. hverri umf., alls 4 sinnum. Þegar komnir eru 33 sm er tekið úr fyrir handveg þannig: 3, 2x2, 2x1 30 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.