Húsfreyjan - 01.10.1965, Side 28

Húsfreyjan - 01.10.1965, Side 28
MANNELDISÞÁTTUR Jólatertan (sjá forsíðumynd) Deigiti: 8 egg 3% <11 sykur 1 y2 <11 kartöflumjöl 1 tsk lyftiduft Skraut: Vanillubráií innan í 3 l)lö<V niatarlíni 2 eggjarauður 3 msk sykur 1 msk maizenamjöl 3 <11 rjómahland 1 tsk vanillusykur 4 <11 rjómi Súkkulaðibráð með smjöri: 200 g suðusúkkulaði 1 dl sjóðandi vatn 2 tsk duftkaffi 150 g smjör V/2 <11 flórsykur 1% <11 rjómi '/2 1)1 niutarlím 1 kerli nieð fa'ti Marsipan- jólasveinar Rautl lilaup Fæstir hafa til umráða svo stóran ofn, að liægt sé að baka allar 3 kökurnar í einu. Er |)ví sjálfsagt að búa deigið til í tvennu lagi, þar eð það þolir enga bið. Séu tvö deig búin til, er liæfilegt að áætla annað 26 ileigið í stærstu kökuna og bitt í þær tvær minni. Tertumótin eru bæfileg 24 cm, 20 cm og 12—14 cm í þvermál. DeigiS: Eggjarauður og sykur þeytt létt og ljóst, kartöflumjöli og lyftidufti sáldrað saman við, hrært varlega saman. Hvít- urnar stífþeyttar, blandað saman við deigið með sleikju. Sett í velsmurt, brauðmylsnu- stráð lausbotnatertumót og bakað strax við 180° í nál. 40 mínútur stærsta kakan, 25 —30 mínútur miðkakan og 20—25 mínút- ur minnsta kakan. VanillubráS: Matarlímið lagt í bleyti í 10 mínútur í kalt vatn. Eggjarauður og syk- ur þeytt vel saman í þykkbotna potti, maizenamjöli og rjómablandi brært saman við og bráðin hituð að suðu (má ekki sjóða), brært stöðugt í á meðan. Tekin af eldinum, vanillusykri og útbleyttu, undnu matarlíminu lirært saman við. Bráðin þcytt, þar til matarlímið er uppleyst, kælt, lirært í bráðinni við og við og þess gætt, að ekki komi skán á bana. Þegar bráðin er alveg köld og næstum hlaupin, er stífþeyttum rjómanum hrært saman við. Geymt á köbl- um stað. Kökubotnarnir klofnir, lagðir saman á ný ásamt bráðinni, sem einnig er smurt á milli liinna misstóru tertubotna, sem staflað er hverjum ofan á annan. Kak- an geymd á köldum stað meðan súkkulaði- bráðin er búin til. (Ágæta vanillubráð er einnig liægl að búa til úr köldum vanillu- búðingi, minnka mjólkurmagnið og blanda síðan þeyttum rjóma saman við, þegar búð- ingurinn er hlaupinn). SúkkulaSibráSin: Súkkulaðið brotið smátt, brætt í sjóðandi vatni, duftkaffi HÚSFRF.YJ \N

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.