Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Side 28
26 Eiríkur Rögnvaldsson
(32) Opersónuleg notkun sagna (= 4)
a. það þarf ekki að eggja hann, hann er nógu framhaldssamur samt.
(M&K 1,2:28)
b. ég trúi ekki öðru en að það mætti gjöra úr henni kvenmann.
(M&K 1,4:63)
(33) Þolmynd áhrifslausra sagna (= 5)
a. Og ekki nema það, að það er búið að koma okkur Kristjáni,
sem er hjá honum Möller, saman. (P&S 95)
b. Það hafði verið ætlað fyrir svefnherbergi fyrir gesti þá, er þóttu
í heldri manna röð. (M&K 1,5:80)
(34) Þolmynd meÖ óákveðnu frumlagi (= 6)
a. Það vildi ég, að það væri molað hvert bein í skrokknum á þér
mélinu smærra eins og þú brýtur í sundur í mér beinin, illyrmið
þitt. (M&K 1,20:265)
b. nei, ég verst allra frétta, nema það hefur verið stolið skamm-
rifjum þar á Hamri. (P&S 57)
(35) Tilvistarsetningar (= 7)
a. það er kominn piltur frá Hálsi, sem á að sækja hana
(M&K 1,6:99)
b. ellegar ef þú vilt heldur, þá settu þig þama á fletið mitt, það er
ekki lús í því. (P&S 181)
(36) Óákveðnu frumlagi áhrifssagnar frestað (= 8)
a. og það á heldur enginn neitt héma í sveitinni. (P&S51)
b. Það hefur enginn sagt mér það. (M&K 1,9:132)
(37) það með ákveðnu frumlagi (= 9)
a. Það er komin hingað að Búrfelli sú kaupstaðarrotta, sem
aldrei seðst og öllu eyðir. (P&S 183)
b. Ég held, Þórarinn minn, að það logi illa hjá þér ljósið í kvöld.
(M&K 11,4:353)
(38) Fráfærsla (= 10)
a. Það var auðséð, að húsfreyju brá við þessar fregnir.
(M&K 1,3:48)
b. Það er jafngott að vita, hvað hún segir. (M&K 1,4:67)