Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Page 104
102
Joan Maling
Svenonius, Peter. 2002. Icelandic Case and the Structure of Events. Journal of
Comparative Germanic Linguistics 5:197-225.
Sverrir Hólmarsson, Christopher Sanders and John Tucker. 1989. Islensk-ensk
orSabók. Concise Icelandic-English Dictionary. Iðunn, Reykjavík.
Valfells, see Sigríður Valfells.
Thráinsson, see Höskuldur Þráinsson.
Wegener, Heide. 1991. Der Dativ — ein struktureller Kasus? In Gisbert Fanselow and
Sascha Felix (eds.): Merkmale und Strukturen syntactischer Kategorien, pp.
70-103. Gunter Narr Velag, Tiibingen.
Yip, Moira, Joan Maling and Ray Jackendoff. 1987. Case in Tiers. Language
63:217-250.
Zaenen, Annie, Joan Maling and Höskuldur Thráinsson. 1985. Case and Grammatical
Functions: the Icelandic Passive. Natural Language and Linguistic Theory
3:441-483.
Zoega, see Geir T. Zoéga.
Þórhallur Eyþórsson. 2000. Dative vs. Nominative: Changes in Quirky Subjects in
Icelandic. Leeds Working Papers in Linguistics 8:27-44. [Available on the web
at http://www.leeds.ac.uk/ linguistics/research/WP2000/TOC.htm.]
Þórhallur Eyþórsson. 2001. The Syntax of Verbs in Early Runic. Working Papers in
Scandinacvian Syntax 67:1-55.
Þórhallur Eyþórsson. 2002. Changes in Subject Case Marking in Icelandic. In David
Lightfoot (ed.): Syntactic Effects of Morphological Change, pp. 196-212.
Oxford University Press, Oxford.
ÚTDRÁTTUR
‘Það rignir þágufalli á Islandi: Sagnir sem stjóma þágufalli á andlagi sínu’
Höfundur þessarar greinar safnaði fyrir nokkrum árum miklum fjölda sagna sem taka
með sér þágufallsandlag (sjá Maling 1996) og hér er helstu niðurstöðum þeirrar sölh-
unar lýst. Markmiðið er að setja fram á aðgengilegan og ekki mjög sérfræðilegan hátt
yfirlit yfir hina ýmsu flokka sagna í íslensku sem stjóma þágufalli á andlagi sínu eða
fyllilið. Þess er vænst að þær alhæfmgar sem hér em settar fram um dreifmgu þágu-
falls og samanburð þess við þolfall geti nýst við leitina að þeim reglum sem ráða því
hvaða fall er valið í íslensku (sjá t.d. Svenonius 2001 og 2002) og einnig auðveldað
fræðilegan samanburð fallmörkunar í ólíkum tungumálum. Auk þess að draga saman
niðurstöður úr sagnalista höfundar (Maling 1996) og bæta við efni hans gefur greinin
líka yfirlit yfir ýmislegt efni úr ritgerðum eftir Jóhönnu Barðdal (1993, 2000, 2001b).
Með því að bera niðurstöðumar saman við umfjöllun Jóhannesar Gísla Jónssonar um
sagnir (og lýsingarorð) sem taka með sér frumlag í þágufalli (1997, 1997-98) má fá
fyllri mynd af eðli þágufalls almennt. Fram kemur að þágufall er að hluta til fyrir-
segjanlegt á andlagi. Það tengist merkingarhlutverkinu mark (e. goal) í víðustu