Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Side 123
Hvarf eignarfornafnanna okkarr, ykkarr og yð(v)arr 121
unni má samt sjá tvær yð(v)ar-myndir þar sem síður er við þeim að
búast (þf.kk.et. og þf.kvk.et.). Báðar myndimar em úr sama handrit-
inu, AM 343 a 4to. Ekkert bendir til þess að þessar myndir hafi horf-
ið sérlega snemma á breytingartíma eignarfomafnanna, sbr. 3.3.
Hugsanlegt er að þetta séu ritvillur og ekki er ósennilegt að skrifara
hafi láðst að setja -n aftan við yðvar. Lítill munur er líka á yðar og
yðra, ekki síst ef orðið hefur verið ritað með óským bandi.
Myndimar ykkrar (ef.kvk.et.), yðri (þgf.kvk.et.) og yðra (ef.hk.ft.)
í töflu 7 kunna að koma spánskt fyrir sjónir. Þær em hér kallaðar stytt-
ar myndir (úr ykkarar, yð(v)ari og yð(v)ara), en þær koma fyrir í fleiri
töflum.23
3.2.4 Gamlar rímur
Tafla 8 sýnir eignarfomafnanotkun í allmörgum rímum. Elstu rímumar
munu ortar um miðja 14. öld og þær yngstu á 16. öld, en handritin em
frá ýmsum tímum, allt frá ofanverðri 14. öld til síðari hluta 18. aldar.24
23 Sams konar styttingar urðu í fomafninu nokkur en orðmyndimar lengdust þar
aftur, sjá Hrein Benediktsson 1961-1962:34. Slíkar myndir lýsingarorða með tví-
kvæðan stofn þekktust einnig, á 17. öld og síðar, t.d. druknre, druknrar, druknra (sbr.
Bjöm K. Þórólfsson 1925:88).
'4 Rímumar em þessar: Haralds rímur Hringsbana (AM 604 c 4to (c 1550)), Áns
rímur bogsveigis (Cod. Guelf. 42. 7. Aug. 4to (c 1530)), Bósa rímur (Holm perg 23
4to (c 1500-1550)), Vilmundar rímur viðutan (AM 604 e 4to (c 1550), AM 146 a 8vo
(c 1600-1650)), Króka-Refs rímur (AM 146 a 8vo (c 1600-1650)), Filipó-rímur (AM
604 a 4to (c 1550)), Konráðs rímur (AM 604 a 4to (c 1550)), Hemingsrímur (AM 604
a 4to (c 1550)), Ólafs ríma Haraldssonar (GKS 1005 fol (Flateyjarbók) (c
1387-1395)), Skíðaríma NKS 1907 4to (c 1750-1800)), Grettisrímur (Cod. Guelf. 42.
Aug. 4to (c 1530)), Skáldhelgarímur (AM 604 f 4to (c 1550)), Þrænlur (AM 604 g
4to (c 1550)), Lokmr (AM 604 g 4to (c 1550)), VQlsungsrímur (AM 604 g 4to (c
1550)), Griplur (AM 610 c 4to (fyrir 1648)), Sturlaugsrímur (AM 603 4to (c 1550)),
Hjálmþérsrímur (AM 604 c 4to (c 1550)), Sgrlarímur (AM 604 g 4to (c 1550)),
Gríms rímur ok Hjálmars (AM 604 c 4to (c 1550)), Úlfhamsrímur (AM 604 h 4to (c
1550)), Geðraunir (AM 604 d 4to (c 1550)), Sigurðar rímur fóts (Cod. Guelf. 42. 7.
Aug. 4to (c 1530)), Skikkjurímur (AMAcc 22 (ungt afrit af skinnhandriti, skv. Finni
Jónssyni)), Geiplur (AM 145 8vo (c 1633)), Landrésrímur (AM 604 b og c 4to (c
1550)), Geirarðsrímur (Cod. Guelf. 42. 7. Aug. 4to (c 1530)), Mágusrímur (AM 145
8vo (c 1633)), Blávus rímur ok Viktórs (AM 604 c 4to (c 1550)), Sálus rímur og Níka-
nórs (AM 604 h 4to (c 1550), Cod. Guelf. 42. 7. Aug. 4to (c 1530)), Dámusta rímur