Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Síða 124
122
Katrín Axelsdóttir
Tafla 8: Gamlar rímur
EINTALA FLEIRTALA
KK. KVK. HK. KK. KVK. H K.
N F. okkar 3 okkur 3, okkr 2, okkart 4 okkrir 3 okkur 1
okkar 2
ykkar 1 ykkur 1, ykkr 1 ykkart 1 ykkrir 1 ykkrar 2 ykkur 1
yðar 4, yövar 2, yður 1, yðr 1, yðvart 11,
yðarr 1 yBar 1 yðart 2
ÞF. okkam 4, okkan 1 okkra 4, okkar 1 okkart 3 okkrar 1 okkur 1
ykkan 1 ykkra 2, ykkar 1 ykkart 3, ykkar 1 ykkra 1
yðvam 8, yðvan 1 yðra 13 yðvart 7, yðart 3 yðrar 1
ÞGF. okkrum 3, okkar 1 okkari 1 okkm 3 okkmm 2 okkmm 1
ykkmm 4 ykkm 1 ykkmm 1
yðmm 3 yðari 1 yðm 7 yðmm 1
EF. okkars 1
í töflunni getur að líta nokkur dæmi (önnur en nf.kk.et.) um nýmynd-
ir eignarfomafnanna. Ekkert þeirra segir ótvírætt til um upphafið að
hvarfi eignarfomafnanna. Handritin sem þessi dæmi em í eru öll talin
nokkru yngri en upphafið, en það er tímasett um 1500, sjá 3.2.5. Okk-
ar (þgf.kk.et.) og okkar (þf.kvk.et.) em í AM 146 a 8vo sem er skrif-
að af Jóni Finnssyni í Flatey fyrir miðja 17. öld; okkar (nf.kvk.et., ann-
að dæmið) og ykkar (þf.hk.et.) em í AM 610 c 4to sem er frá fyrri
hluta 17. aldar, skrifað af Jóni Gissurarsyni; okkar (nf.kvk.et., hitt
dæmið) er í Holm perg 23 4to frá fyrri hluta 16. aldar; ykkar
(þf.kvk.et.) er í AM 604 f 4to frá miðri 16. öld; yðar (nf.kvk.et.) er í
AM 145 8vo, sem er einnig ritað af Jóni Finnssyni í Flatey.
Allar þessar myndir geta verið komnar frá skrifurunum en ekki
höfundum rímnanna og er líklegast að svo sé í flestum tilvikum en þó
(AM 604 h 4to (c 1550)), Dínús rímur (AM 604 c 4to (c 1550)), Jóns rímur leiksveins
(Lbs 861 4to (lok 17. aldar)), Klerkarímur (AM 604 h 4to (c 1550)). - Við talninguna
var ekki tekið tillit til lesbrigða í öðrum handritum. Við sumar rímumar era tilgreind
tvö handrit en þá fyllir annað handritið í eyður hins. Stuðst var við útgáfur Ólafs Hall-
dórssonar á Haralds rímum Hringsbana (1973), Áns rímum bogsveigis (1973), Bósa
rímum (1974) og Vilmundar rímum viðutan (1975), Pálma Pálssonar á Króka-Refs
rímum (1883), Theodors Wisén á Filipó-rímum og Konráðs rímum (Riddara Rímur
I—II 1881), P.M. den Houd á Hemingsrímum (1928) og Finns Jónssonar á öllum öðr-
um rímum (Rímnasafn I—II 1905-1922).