Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Page 133
Hvarf eignarfornafnanna okkarr, ykkarr og yð(v)arr
Tafla 13: Nýja testamenti Guðbrandsbiblíu
EINTALA fleirtala
KK. KVK. HK. KK. KVK. HK.
nf. okkar 1 okkrar 1 okkar 1
ykkar 1 yOar 46, yðvar 3 yðar 25, yðvar 4 yðart 17, yðvart 13, yðrir 17 yðrar 4 yðar 10, yðvar 1
yðar 2
þf. yðvam 12, yðra 24, yðar 4 yðart 7, yðra 15, yðar 1 yðar 13, yðrar7 yðar 24, vðvar 1
yðam 1, yöar 1 yðvart 4
þgf. yðmm 15, yðar 1 ykkar 1 yðvari 14, yðari 2, yðm 15, yðar 2 yðrum 10, yðar 10 yðmm 8, yðar 5 yðrum 14, yðar 5
yöar 2, yðvar 1
ef. yðvars 6, yðar 4, yðrar 7, yðar 2, yðvars 9, yðvara 2 yðvara 2, yðar 1 yðvara 1, yðara 1
yðars 2, yðrvars 1 yövar 1 yðars 2
Meðal þess sem Guðbrandur breytti var einmitt beyging eignarfor-
nafnanna að einhverju leyti. Með því að bera saman töflur 10 (Nýja
testamenti Odds) og 13 má sjá í hverju þessar lagfæringar lólust. Þess-
ar töflur eru reyndar ekki alveg sambærilegar því að stundum notar
Guðbrandur t.d. þinn þar sem Oddur hefur yð(v)arr o.s.frv. Hér er því
ekki um alveg sömu dæmin að ræða en töflumar sýna samt glögglega
að eignarfomafnanotkun Guðbrands er unglegri en Odds. I þf.kvk.ft.
em t.d. miklu fleiri nýmyndir en áður. Myndin yðrvars (ef.kk.et.) er
ankannaleg og gæti verið prentvilla.
Ummæli Bandle um eignarfornafnanotkun í Guðbrandsbiblíu (sjá
2.2) standast nokkum veginn en hann gerir þó ekki grein fyrir öllum
atriðunum. Hann nefnir t. d. ekki að ef.et.kk. og hk. og nf. og þf.hk.et.
haldi beygingunni nokkuð vel. Hann gerir líka of lítið úr muninum á
Gamla og Nýja testamenti Guðbrandsbiblíu. Eins og minnst var á í 2.2
taldi Bandle (1956:350) beygðar myndir og nýmyndir í ýmsum hlut-
um Guðbrandsbiblíu og komst að því að nýmyndir væm ívið fleiri.-
Við þessa talningu er það að athuga að Bandle taldi saman dæmi í
Gamla testamentinu og í einu guðspjalli Nýja testamentisins, Matteus-
arguðspjalli. Niðurstaða Bandle er reyndar rétt, þ.e. ef hún er látin
eiga við Gamla testamentið eingöngu. Óheppilegt er að blanda saman
'4 Myndir nf.kk.et. voru af skiljanlegum ástæðum ekki taldar með.