Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Síða 208
206
Davíð Erlingsson
mannheima, sbr. merkingarfærsluna í sjálfu orðinu blót. Að blóta eitt-
hvað (sem breyttist í að blóta einhverju) varð með tímanum að vísa
því norður og niður, út úr heimi, þangað sem óreiða ríkir.
Kennigáta þessi um uppruna talsháttarins á tjá og tundri hefur með
þessu verið látin í té og virðist nokkuð sannfærandi; nokkuð augljós
eftir að hún er séð, en aðstæður eru hins vegar tæpast þannig að völ
verði á „harðri“ sönnun.
RITASKRÁ
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykja-
vík.
Bjöm Halldórsson. 1992. Orðabók. íslensk - latnesk - dönsk. Utg. Jón Aðalsteinn
Jónsson. Orðfræðirit fyrri alda II. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [Bókin kom
fyrst út 1814.]
Hempel, Heinrich. 1966. Konkretum und Abstraktum als sprachliche Kategorien.
Kleine Schriften bls. 374—98. Carl Winter, Heidelberg.
Jón G. Friðjónsson. 1993. Mergur málsins. Islensk orðatiltæki, uppruni, saga og notk-
un. Öm og Örlygur, Bókaklúbbur, Reykjavík.
Lincoln, Bmce. 1986. Myth, Cosmos, and Society. Harvard University Press, Cam-
bridge, Mass.
ÚTDRÁTTUR
‘A tjá og tundri — the original meaning of an Icelandic idiom’
Keywords: etymology, semantic development, mythology, offerings
The Icelandic idiom vera á tjá og tundri now means ‘be in a state of great confusion,
in a mess’. No satisfactory explanation has been given so far of its origin, but literally
it consists of the verb ‘be’ (vera) and two connected prepositional phrases, á tjá and
á tundri, where the words tjá and tundur must be nouns. The second noun, tundur,
suggests the lightening of fire (cf. English tinder) whereas tjá is more opaque in this
context, although it would seem to be related to the verb tjá ‘express, show (and say)’
and the noun té in the expression láta í té ‘provide, grant’.
In the present paper it is argued that the original meaning of this idiom has to do
with the preparation of offerings: what is to be provided has been provided or brought
forth — it is á tjá — and what is to be put over the fire (or over the firewood or ‘tind-
er’) has been put there. The origina! meaning is then a positive one, everything is rea-
dy for the offering ceremony. It is then suggested that the negative meaning of the idi-