Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Page 218
216
Jón G. Friðjónsson
böndunum er setningafræðilegur og jafnframt í flestum tilvikum
merkingarfræðilegur, en heimildir sýna að með sumum sögnum getur
þessi munur verið umframur og þá má velja á milli eftir aðstæðum.
Dæmi úr Harðar sögu og öðrum traustum heimildum sýna þetta svo
ekki verður um villst.
Það getur því engan veginn talist rangt að segja ég var boðinn. Það
er í raun jafngilt og mér var boðið en merkingin er ekki nákvæmlega
sú sama.
HEIMILDIR OG SKAMMSTAFANIR
Bárð = Þórhallur Vilmundarson og Bjami Vilhjálmsson (útg.). Harðar saga. Bárðar
saga ... Islenskfornrit XIII. Hið íslenzka fomritafélag, Reykjavík 1991.
Bibl. 1912 = Biblían. Ný þýðing úr frummálunum. London, 1912.
Dyvik, Helge. 1980. Har gammel norsk passiv? Even Hovdhaugen (ritstj.): The Nordic
Languages and Modern Linguistics [4], bls. 81-107. Universitetsforlaget, Osló.
Fjöln = Fjölnir I-IX. Kaupmannahöfn 1835-1847.
FN = Fornaldarsögur NorÖurlanda I—III. Utg. Guðni Jónsson og Bjami Vilhjálms-
son. Bókaútgáfan Fomi, Reykjavík.
GÞ = Biblia. Hólum, 1584. [Guðbrandsbiblía.]
Harð = Harðar saga. Utg. Sture Hast. Editiones Amamagnæanæ A 6. Kaupmannahöfn.
Heil = Heilagra manna sögur. Fortællinger og Legender om hellige Mænd og Kvind-
er. 1-2. Útg. C. R. Unger. Osló. [Kristiania.]
Hreinn Benediktsson. 1980. The Old Norse Passive: Some Observations. Even Hovd-
haugen (ritstj.): The Nordic Languages and Modern Linguistics [4], bls.
108-119. Universitetsforlaget, Osló.
Höskuldur Þráinsson. 1999. íslensk setningafrœði. 6. útgáfa. Málvísindastofnun Há-
skóla Islands, Reykjavík.
ísl. = íslendingasögur og þœttir. I—III. Svart á hvítu, Reykjavík, 1987.
íslensk orðabók. 3. útgáfa. Ritstjóri Mörður Ámason. Edda, Reykjavík, 2002.
íslhóm = de Leeuw van Weenen, Andrea (útg.) 1993. The Icelandic Homily Book.
Perg. 15 4° in the Royal Library, Stockholm. Stofnun Áma Magnússonar á fslandi,
Reykjavík.
Jón G. Friðjónsson. 1989. Samsettar myndir sagna. Málvísindastofnun Háskóla ís-
lands, Reykjavík.
Klm = Karlamagnus saga ok kappa hans. Fortællinger om Keiser Karl Magnus og
hans Jævninger i norsk Bearbeidelse fra det trettende Aarhundrede. Útg. C. R-
Unger. Osló. [Kristiania.]
Mar = Mariu saga. Legender om Jomfra Maria og hendes Jertegn. Útg. C. R. Unger.
Osló. [Kristiania.]
OG = Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar. Sigurbjöm Einarsson, Guðrún Kvaran,