Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Page 279
Ritfregnir
Sex nýlegar doktorsritgerðir
Þorbjörg Hróarsdóttir. 1999. Verb Phrase Syntax in the History of Icelandic.
Málvísindadeild Háskólans í Tromsó, Troms0. [Útg. sem Word Order Change in
Icelandic. From OV to VO. Linguistik Aktuell/Linguistics Today 35. John
Benjamins, Amsterdam, 2000. xii + 385 bls.]
Gunnar Ólafur Hansson. 2001. Theoretical and Typological Issues in Consonant
Harmony. Málvísindadeild Kalifomíuháskóla í Berkeley. v + 540 bls. [Vefútgáfa
(pdf-form) er fáanleg hjá höfundi.]
Veturliði Óskarsson. 2001. Middelnedertyske láneord i islandsk diplomsprog
frem til ár 1500. Deild norrænna mála við Uppsalaháskóla, Uppsölum. 310 bls.
Jóhanna Barðdal. 2001. Case in Icelandic. A Synchronic, Diachronic and
Comparative Approach. Lundastudier in nordisk sprákvetenskap A 57. Depart-
ment of Scandinavian Languages, Lund University, Lundi, 2001. 279 bls.
Pétur Helgason. 2002. Preaspiration in the Nordic Languages. Synchronic and
Diachronic Aspects. Málvísindadeild Stokkhólmsháskóla. x + 255 bls. [Ritgerð
Péturs má finna á vefnum í gegnum heimasíðu hans.]
Camilla Wide. 2002. Perfect in Dialogue. Form and Functional Potential of the
vera búinn að + inf. Construction in Contemporary Icelandic. Processes, Inter-
action, and Construction. Monographs 3. Department of Scandinavian Langu-
ages and Literature, University of Helsinki, Helsinki. 277 bls.
Þær sex doktorsritgerðir sem hér era taldar bera sannarlega vott um veralega grósku í
íslenskum málvísindum og málvísindaiðkun íslendinga á undanfömum áram. Fimm
þeirra era eftir íslenska málfræðinga, eins og sjá má, en sú sjötta er eftir fmnskan mál-
fræðing en fjallar um íslenskt efni. Eins og ráða má af titlunum spanna ritgerðimar
býsna vítt fræðasvið, en það verður vonandi ljósara af þeirri lýsingu sem fer hér á eftir.
Þorbjörg Hróarsdóttir varði doktorsritgerð sína við háskólann í Tromsp í Noregi í
júní 1999. Doktorsritgerðin kom síðan út í lítt breyttu formi en með öðram titji hjá
Benjamins í Amsterdam, eins og fram kemur hér fyrir ofan. í ritgerðinni heldur Þor-
björg að nokkru leyti áfram með þær rannsóknir sem lágu að baki M.A.-ritgerðar
íslenskt mál 24 (2002), 277-84. © 2003 íslenska málfrœðifélagið, Reykjavík.