Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 26

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 26
24 HALLDÓR HALLDÓRSSON merkt en ,allt er háð hringum‘. Koma mætti að vísu með þá mótbáru, að sögnin binda komi ekki fyrir í þessari merkingu í fornsænsku. En þess ber að gæta, að sögnin hefir þar ýmsar óeiginlegar merkingar, t. d. ,skuldbinda‘, og þá er orðið skammt í merkinguna ,gera háðan‘. Auk þess er rétt að minnast þess, að svo fátt er lil rita á fornsænsku, að fásinna er að ímynda sér, að allur merkingarforði málsins komi þar fram. Málið hefir vitaskuld ráðið yfir mörgum merkingum, sem ekki finnast i þeim fáu og einhæfu ritum, sem skráð hafa verið og geymzt hafa. Setningin alt ir baugum bundit verður í rauninni fyrst skiljanleg, þegar haft er í huga, að menn trúðu á töframátt hringa, trúðu því, að þeir gætu ráðið um örlög manna. Eins og fram hefir verið tekið, er sennilegt, að vísan — og þá jafnframt málshátturiun — sé miklu eldri en sagan. Það er enn fremur trúlegt, að málsháttur- inn sé eldri en vísan. Hann kann því að vera ævaforn. Hins vegar er ekki gerandi ráð fyrir öðru en málshátturinn sé þarna notaður í samhengi, þar sem hann á vel við, og samkvæmt skýringu minni á honum er því einmitt þannig háttað. íslenzkar heimildir henda til þess, að orðið baugr hafi verið mjög títt í vesturnorrænu, og ekki er ólíklegt, að svo hafi einnig verið i elztu sænsku. En í fornsænskum ritum virðist það aðeins koma fyrir ósamsett á þessum eina slað. Að minnsta kosti tilfærir Schlyter ekki annað dæmi þess í orðasafni sínu.51 Þetta bendir til þess, að orðið hafi verið orðið fátítt, er ritöld hófst í Svíþjóð. Er þetta enn til styrktar því, að vísan í Gotasögu sé allgömul. Þess má þó geta, að af samsettum orðum með baugr (bauger) tilgreinir Schlyter baug.sband og baugliþer. Skemmtileg tilviljun er það, að orðið guUbaug geymist enn á Gotlandi. Bau kemur fyrir í sænsku mállýzkunni á Dagö. Að öðru leyti er orðið glatað nú í Svíþjóð, ef treysta má mállýzkuorða- bók Rietz. 51 í Helsingjalögum kemur fyrir orðið bogher, sem líklega er sama orð og baugr. Próf. Gerhard Hafström telur það tökuorð úr norskum rétti. Um þróun sérldjóðsins segir hann: „Dá diftongen au ej liingre fanns i halsingskan, sub- stituerades den med ett niirliggande ljud“ („Böter och baugar,“ sérprent úr Riittshistoriska studier, II (1957), 4).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.