Íslenzk tunga - 01.01.1960, Page 39

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Page 39
UM TVENNS KONAR FRAMBURÐ Á LD 37 í um 480 af 612 jöfnum vísuorðum.18 Er því sýnilega ekki mikið upp úr þessu dæmi leggjandi. — Svipað er að segja um Náð 701 (ÍM II 18): SJcildizt : kaldra. í þessu kvæði eru mörg dæmi um óná- kvæmar skothendingar;19 auk þess er textinn torskilinn á þessum stað og getur verið úr lagi færður. Ótalin eru þá fjögur dæmi úr ÍM. Eitt þeirra er Krosskvæði 63 C þrataldri : heiins alldri. Rím er víða ónákvæmt í þessu kvæði, enda hafa ýmsar uppskriftir kvæðisins breytt orðalagi, svo að rímið verði rétt í þessu erindi. Hin þrjú eru dærni um að þát. af sögninni að þola (þoldi, þoldir) rími við orð með eldra Id: Blómarós 2812 (þolder : holldi), Píslargrátur 165 (Þoldi : milldi) og 233 (þoldi : halldi). Ilér er um brot á reglunni að ræða, eða ónákvæmt rím (rétt aðal- hending við þoldi er ekki til ), því að þoldi er annars bæði fyrr og síðar rímað (í skothendingum ) við orð með yngra Id. Lokseru tvö dæmi úr rímum: Virgiless rímur II 35 er rímað saman hpldum : kpldum. Hér verður naumast gert ráð fyrir myndinni hauld- um, enda væri hún heldur ekki rétt rím. Sennilega er aðeins um óná- kvæmt rím að ræða, en um það eru fleiri en eitt dæmi í rímunum (t. d. lopt : gott I 29, jram : hann II 11). Hitt dæmið er í Sturlaugs rímum IV 5, þar sem ualdr (ptc.) rímar við hialldr : alldr : Balldr. Hér er sennilega einnig um ónákvæmni í rími að ræða; að vísu stendur í staðinn fyrir þegnin ualdr í einu handriti þegna valldr, en það getur verið leiðrétting til þess að bjarga ríminu. 2.2. Niðurstaðan af þessu yfirliti er því sú að af tíu dæmum er túlka mætti sem brot á reglunni eru tvö sennilega úr leik með öllu, fjögur eru úr kvæðum þar sem mikið er um ónákvæmt rím; hin fjögur eru undantekningar eða brot á reglunni, og er sú tala ekki há í samanburði við hinn mikla fjölda dæma þar sem reglunni er fylgt. Vitnisburður kveðskaparins er ótviræður: hér hlýtur að vera um að ræða tvö /-hljóð sem voru svo ólík að ekki hefur verið eðlilegt að ríma þau saman. Aðgreiningin er því síður en svo aðeins í rithætti. Um ritháttinn má bæta því við að í kvæðahandritunum er yfirleitt 18 Sama rit, I, 2, 67. 18 Sama rit, II, 2—3.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.