Íslenzk tunga - 01.01.1960, Side 114
110
DOKTORSVÖRN
hvgreNÍngv/H. Margar ero synder /12 mínar. OrækÍN em ek vm gus
verk. Mis/j 3kvNaþv mer drottinn minn allzvalldan/14di gvð gef mer
satt litillæti ok sa/ína trv. /19 yferbót hogværi ok þolínmæði ok
goda /i 0 staðfesti. Lysi mig eN helgi andi ok /j 7 fyri gefi mer allz-
valldan/idi allar synder mi/18nar. her ok af komÍNÍ tið. per in
fini/] 9ta secula seculorurn *xncm30
30 Þessi skammstöfun mun stafa frá einhverjum mislestri, sbr. bls. 101 og
115, nm. aths. 54.
fui de opere Dei, et de ordine meo. Precor te, beata virgo Maria, et omnes sancti
Dei, orate pro me peccatore. Misereatur mei omnipotens Deus, et donet Dominus
Deus verus veram humilitatem, veram pænitentiam, veram indulgentiam,
sobrietatem, tolerantiam, bonam fidem, bonam perseverantiam. Illuminet me
Spiritus sanctus, indulgeat mihi Dominus omnia peccata mea hic et in futuro.
Amen.
SÉRKAFLl II
Gregoriusbœn.
Röðuu blaðanna í 241 byggist að miklu leyti á því, að Gregorius-
bænin, er hefst í 2. dálki, bls. 34, skuli halda áfram í 1. dálki, bls. 13.
Bænin er eignuð Gregoriusi, en ekki er Ijóst, hvort sá eigi að vera
páfinn hinn ntikli með því nafni (d. 604), eða þá biskupinn í Tours
(d. 593). Er hið fyrra líklegra, þótt bænin finnist ekki meðal rita
hans í Patrologia Latina. Hún er með samskonar formi og íslenzka
bænarjátningin. Bænir af þeirri gerð nefnasl apologiae (,syndajáln-
ingar1) og eiga uppruna sinn hjá írum.
Til Ira má og rekja brynjubænirnar svonefndu í Þjóðsögum Jóns
Árnasonar.1 Þessar bænir eru varnarbænir gegn árásum hins illa og
nefnast á latínu loricae (,brynjur‘). Ein slík frá miðöldum er í AM
461, 12mo.2 Segir þar: Les þessa bœn hversdagslega, því hún er sett
1 Islenzkar þjóSsögur og œfintýri; sjá einkum I (Leipzig 1862), 457.
2 Sbr. Alfrœði íslenzk, III (útg. Kr. Kálund; Samfund til Udgivelse af
gammel nordisk Litteratur, XLV; Kpbenhavn 1917—18), 118.