Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 138

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 138
134 RITFREGNIR Noregi (Ivar Aasen, A. B. Larsen), Finnlandi og Svíþjóð (Natan Lindqvist o. fl.). Þá ræðir höfundur um áhrif þessara rannsókna á hugmyndir fræðimanna um lögfesti („lagbundethet") hljóðbreytinga, sem vitanlega varð fyrir nokkru áfalli, þegar menn sáu, að í mállýzkunum gilti annað en í stöðluðu ríkismáli. í tveimur köflum ræðir prófessor Malmberg um sérsvið sín. Hinn fyrri fjallar um hljóðungafræði. Höfundur hljóðungafræðinnar er talinn Nikolaj S. Tru- betzkoy, landflótta Rússi, sem var prófessor í Vín eftir byltinguna (d. 1938). ásamt Roman Jakobson, er lengi var prófessor í Prag og síðar fluttist til Amer- íku (nú í Harvard), og Serge Karcevskij, er starfaði í Genf (d. 1955). Þessir fræðimenn komu fyrst fram með kenningar sínar á alþjóðlegu málfræðinga- þingi í Haag 1928. Stefnan er jafnan kölluð Pragarskólinn eftir samtökum tjekkneskra málfræðinga, sem aðhylltust þessar kenningar (Cercle linguistique de Prague). Höfuðhugtak hljóðungafræðinnar er hljóðungur. Um skilgreiningu þess er að vísu deilt nokkuð. Hér skal ekki út í þá sálma farið, en aðeins bent á, að hljóðungur er þáttur málkerfis, ekki tals. Hljóðungur er einnig merkingar- greininn, þ. e. stendur í andstöðu við annan hljóðung, svo að merking orðsins verður önnur, t. d. er t í taka annar hljóðungur en k í lcaka. Eftir að hafa rakið kenningar frumherjanna í þessum efnum, víkur höfundur að síðari þróun þeirra. Sumum kann að virðast það galli, að ameriskir hljóðungafræðingar eru ekki teknir með í þessum kafla, heldur eru amerísk málvísindi rædd sér. Hið sögulega samhengi rofnar að nokkru við þetta, en að öðru leyti gerir þetta málin skýrari. Má því um það deila, hvort heppilegra hefði verið. Kaflinn ttm hljóðfræðina og sögu hennar er, eins og vænta mátti, allrækilegur. Fyrst er rætt um frumherja þessarar greinar á 19. öld og í byrjun 20. aldar, svo sem H. von Helmholtz, Abbé Rousselot og Hugo Pipping. Þá er vikið að for- mant-kenningum Ludimars Hermanns og á hina „klassisku" hljóðfræði (Sievers, Sweet). Rakin er tilkoma hljóðritunarkerfisins (Passy, Sweet), sem haft hefir geysimikilvæg og víðtæk áhrif á mála- og mállýzkurannsóknir. Mikill hluti kafl- ans fer í lýsingar á lífeðlisfræðilegum og eðlisfræðilegum (þ. e. „akustiskum"1 aðferðum, sem notaðar hafa verið við hljóðfræðirannsóknir, og lýsingar á tækj- um, sem notuð hafa verið og notuð eru á rannsóknarstofnunum hljóðfræðinga- Drepið er nokkuð á fræðiheitakerfi hljóðfræðinnar. Er rakið nýlegt fræðiheita- kerfi, sem reist er jöfnum höndum á eðlisfræðilegum („akustiskum") og IH' eðlisfræðilegum grunni, og skýrt, hverju hvert heiti samsvarar í eldra kerfi, sem styðst við myndunarstað og myndunarhátt hljóða. Er þetta til mikils hægðar- auka fyrir þá, sem lesa amerísk rit (og raunar önnur), sem þetta kerfi nota. Loks er í kaflanum vikið að hljóðmælingafræði Zwirners. Segja má, að kaflinn um merkingarfræði sé mjög þokkalegt yfirlit, þótt ekki sé eins fast á efni tekið og í þeim köflum, sem varða aðalsvið höfundar. Merk- ingarfræðin hófst, eins og eðlilegt er, sem söguleg fræðigrein, enda risin upp á þeim tíma, er sögulegar málarannsóknir vom svo til einráðar. Það voni merk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.