Íslenzk tunga - 01.01.1960, Page 142

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Page 142
138 RITFREGNIR 6. flokks sagna hafa önnur hljóðskiptastig en í hinum flokkunum — heldur væru hljóðskiptin sjálf annars eðlis í þessari röð, svo og í röðinni á : ö, sem ekki er nefnd — en það er aftur á móti tæpast rétt. — S. 11, 13 og 18, §§ 12, 14 og 20, skýrir höf., án nokkurs fyrirvara, áherzluna á fyrsta atkvæði í germ. málum, brottfall sérhljóða og „eldra“ f-hljóðvarp með „ett páskyndat [eða: hastigare] taltempo". Af framsetningu höf. mun ólærður byrjandi sjálfsagt, kannske óafvitandi og gagnrýnislaust, draga þær ályktanir, að ekki aðeins sé slíkur aukinn talhraði fullnægjandi til skýringar á þessum breytingum, heldur sé það og vitað með vissu, að slík sérstök hraðaaukning hafi átt sér stað um það leyti, er þessar breytingar urðu, ef hann getur þá yfirleitt gert sér grein fyrir, í hverju þessi hraðaaukning væri fólgin. Slíkar ósannanlegar og ósennilegar kenn- ingar eiga ekki heima í byrjendabók. í staðinn hefði t. d. verið nær að skýra frá því, sem sögulegri hliðstæðu, að „vokalharmonisk“ fyrirbæri svipuð og hljóðvörpin eru ekki óþekkt í öðrum málum. Jafnvel væri betra, og raunar æski- legt í byrjendabók, að leggja á það áherzlu, hve lítið við vitum um orsakir málhreytinga og að í málssögu séu ýmis vandamál, sem ekki séu líkur til, að leyst verði, af þeirri einföldu ástæðu, að upplýsingar vantar. — S. 27, § 44, segir höf., að því er virðist til skýringar á lengingunni í úlfr, jólk o. s. frv., án þess að það sé þó sagt berum orðum, að sennilega hafi l verið rismælt („kaku- minalt") í þessum orðum. Þessi kenning um framburð / er í mörgum handbók- um, en það ber að taka fram, að a. m. k. í íslenzku eru fyrir henni engin bind- andi rök. llana er einnig að finna í inngangi höf. um framburð (s. 3, § 3), en þar eru ekki frekar en í flestum öðrum kennslubókiim neinar almennar athuga- semdir um, af hvers konar eða hvaða rökum draga megi ályklanir um fornan framburð. Ekki fer hjá því, að jafnvel einstaka byrjandi spyrji, hvernig við getum vitað um mismunandi framburð / að fornu, en við þeirri spurningu er ekkert svar. Auk þess verður ekki séð, á hvem liátt slíktir framburðiir mætli skýra lenginguna í úljr, jólk. Skal nú vikið frekar að einstökum atriðum. S. 8, § 10: Ekki er víst, að lat. molö svari nákvæmlega til ísl. mala (i.-evr. ö), heldur getur molö verið koinið af *melö (sbr. colö < *lc^elö, uolö < *uelö) og svarað til fornírsku melim. —■ S. 10, § 11, 1. 14: Skýrara hefði verið, að í stað och kæmi eller („... alla tryck- svaga vokaler har reducerats eller fallit bort“). — S. 12, § 13: Nefna hefði mátt dæmi um brottfall langra sérhlj. í miðsamstöfu, t. d. ef. et. *hauzinaiz (got- hauseinais) > heyrnar. í *kallön-sik > kallask er tæpast um brottfall í mið- samstöfu að ræða. — S. 14, § 16: Mjög er óvíst, hvort i-hljv. (é > V hefur orðið í biðja (< *beðjan). Ef biðja er skyld bíða, lat. jidö, gr. peíthö o. s. frv., eins og oftast er talið, er germ. myndin *biðjan, og hefur þá sögnin síðar flutzt yfir í 5. flokk við áhrifsbreytingu (svipað og vega ,drepa‘). — S. 19, § 21: Höf. hefði mátt minnast á kenningu Kocks um ÍR-hljv. í tekr, hn0tr o. s. frv., en á það er hvergi minnzt, enda þótt höf. reki helztu atriði kenninga Kocks að öðru leyti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.