Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 144

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 144
140 RITFREGNIR 74, §114: samr beygist bæði veikt og sterkt. Sterkar myndir koma fyrir t. d. í elztu handr., þó að sjaldnar sé. — S. 88, §125: Ilöf. telur eignarforn.-myndirnar ór, órum o. s. frv. hinar hljóðréttu tvímyndir við vár, várum o. s. frv. í „Fyrstu málfræðiritgerðinni“ kemur þó fram, að sérhlj. í ór- var nefkveðið. Er því senni- legt, að þetta orð komi af *unzera-, þ. e. sé skylt got. unsar, uns(is), ísl. oss, ossir o. s. frv. (eftir Vernerslögmálum). Um hitt eru menn hins vegar ekki sam- mála, hvort várr sé af annarri rót (skylt flt. vér — upprunaleg rótarmynd *wei- — effa tvít. vit — upprunaleg rótarmynd *we-/*wö-) eða sé til orffið af þessum sama stofni, við áhrifsbreytingu og síðan samdrátt (nf. et. kk. *ÖRarR (fyrir áhrif frá flt. órir o. s. frv., í stað hljóðréttu myndarinnar *unnarr < *unzeraz eða *ósarr < *unseraz) > *óarr (hljóðfirring; sbr. fgotl. oar) > várr). Ekki er vitaff, hvort sérhljóðið í várr var nefkveðið, en ef svo hefur veriff, væri síðari kenningin sennilegri. — S. 89, §126: Mjög er óviss uppruni ábend.-forn.-stofn- anna *so- og *to-, en ekki er sennilegt, að *so- sé skylt endingunni *-s í nf. et. Yfirleitt eru þær kenningar, er skýra i.-evr. beygingarendingar þannig, að þær séu komnar af sjálfstæðum rótum, vafasamar. Ein nýjasta skýringin á *so- og *to-, sem verðnr að teljast sennilegri en sú, er höf. setur fram, er, að þessir stofnar séu samsettir af tveimur smáorðum, með merkingunni ,og‘, og ábend.- forn. *e/o-, sem þekkt er t. d. í sanskr. (ef. et. a-sya). Styffst þetta einkum við þaff, að í hettítísku eru til bæði fornöfnin sas og tas, er hafa þar merkinguna ,og hann‘ og eru samsett af forn. a- (nf. et. as), sem kemur fyrir sjálfstætt, og smáorðunum su og ta, sem koma fyrir sjálfstæð í elzta máli og merkja ,og‘. — S. 89. §126: Ilöf. virðist telja, að ísl. livat svari til lat. quod (og þat því einnig til i.-evr. *tod) og er þá eflaust þeirrar skoðunar, að hvat og got. huia séu tvi- myndir, sem tii hafi orðið við mismunandi stöðu orðsins í setningu (*-t liafi fallið brott í lok setningar eða á undan þögn, en haldizt t. d. á undan sérhlj.)- Sennilegra er þó, að hvorki hvat né ]>at svari til upprunalegu myndanna. heldur sé -t varðveitt í þeim vegna þess, að þau hafi haft viðskeylt smáorð. Hins vegar sé got. hwa upprunalega myndin. Þetta styðst einkum við got. ]>ata, sem er greinilega samsett með viðskeyttu smáorði. — S. 90, §128: Hvk. af hinn er yfir- leitt hitt (þannig í elztu handr.), af enn, inn hins vegar ct, it. — S. 91—92, §128: Nefna hefði mátt þf. et. kvk. sólna o. s. frv., sem er allalgengt fyrir sól- ina o. s. frv. — S. 95, §132: Þgf. n0kkvi, nekkvi af nakkvat er algengt í elzta máli. — S. 103, §140: Bæði brinna og rinna f. brenna, renna, koma fyrir, eink- um í skáldamáli. — S. 103—104, §§141—143, gætir ástæðulauss ósamræmis í 3. kennimynd, þar sem ýmist er tilfærff 1. p. fl., t. d. bárum, átum, eða 3. p. fl-> svámu, tráðu, hlógu. — S. 105, §146: Ekki verður séð ástæðan til að flokka valda með 3. flokks tvöföldunarsögnum (lialda o. s. frv.). — S. 108, §152: Geta hefði átt um elztu beygingu knýja (þát. hníða). — S. 122, §174: I staðinn fyrir þeir leituðusk jyrir getur komið þeir leituðu jyrir sér, ekki jyrir sik. — Prentvillur í bókinni eru ekki margar og fæstar alvarlegs eðlis. Nefna má s.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.