Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 150

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 150
146 RITFREGNIR svo orð, sem helzt eru notuð í daglegu tali í almúgamáli, sem varðveitt hafa hljv.-sérhlj., þar sem það eru aftur á móti orð um almenn hugtök og svokölluð „menningarorð“, sem hafa breiðzt út hljv.-laus. T. d. hefur aln breiðzt út hljv.- laust í verzlunarmáli um allan Noreg. Til viÖbótar þessu hefði höf. mátt benda á, að þegar eitthvert einkenni hefur mismunandi mállýzkuútbreiðslu í einstök- um atriðum eða jafnvel einstökum orðum, þá er yfirleitt um að ræða útbreiðslu vegna utanaðkomandi áhrifa, þó að ekki sé til að dreifa ólíkum merkingarflokk- um orða. Er þetta alkunna í almennri mállýzkulandafræði, og er eitt gleggsta dæmið í germ. málum útbreiðsla háþýzku hljóðfærslunnar, sem nær mjög mis- langt norður í einstökum þáttum sínum og jafnvel í einstökum orðum. Höf. ræðir heldur ekki til neinnar hlítar, hvar verið hafi í Svíþjóð kjarn- svæði hljv.-Iausu myndanna, sem þær hafi breiðzt út frá, né heldur hvernig þær hafi orðið til á því svæði, hvort það hafi verið við hljóðrétt samfall a og p eða við áhrifsbreytingar. Ekki virðist hún telja þessar ntyndir hafa breiðzt út fyrst og fremst frá vissum svæðum í Austur-Svíþjóð, sem verið hafi hljv.-laus frá upphafi, eins og Hesselman taldi (sbr. að frantan), því að hún álítur (s. 293), að einnig á þessum svæðuni hafi orðiÖ u-hljv. (Gollandi, Eystra Auslur-Gauta- landi). f III. kap. (s. 302—330) fjallar höf. loks um hljv.-Iausar orðntyndir í vestur- norr. „eymálunum“ (ísl., fær., og hjaltl. og orkn.), og hefur hún í því sam- handi m. a. athugað mikinn fjölda ísl. bréfa og skjala frá 14. og 15. öld. Hún sýnir fram á, að þessum myndum fækkar, eftir því sem vestar dregur. Fæstar eru þær í ísl. (í nýísl. aðallega hattur f. hgttr; ef til vill einnig þakk, s. 304). Hún bendir einnig á, að ósennilegt sé, að þessar myndir hafi orðið til sjálfstætt í hverju máli fyrir sig (við áhrifsbreytingu, eins og t. d. Noreen laldi), þar sem að miklu leyti sé um sömu orð að ræða í öllum málunum; hljóti því að vera beint samhengi á milli þeirra. Hún hendir á, að þessar myndir nái mestri útbreiðslu í miðaldamáli og séu þá mun fleiri en í nýmáli (í ísl. t. d. hall, hand, kattr o. fl.), þ. e. um svipað leyti eða nokkru eftir, að þetta einkenni breiddist aðallega út í norsku. Telur hún því, að þessar myndir eigi rætur sínar að rekja til norskra áhrifa (síður danskra, þar sem þeirra gætti minna á þessum tíma) og séu þannig yzti anginn af þeirri þróun, sem varð í norsku fyrir sænsk áhrif- Þessu til stuðnings bendir hún m. a. á, að síðar, er sainbandið við Noreg fór að losna og norsk áhrif að dvína, fari þessum orðmyndum fækkandi. Um það liefur verið deilt, hvort hinar hljv.-lausu orðmyndir í fornbréfunum ísl., sem síðar hurfu úr málinu, hafi náð fótfeslu í ísl. talmáli eða hafi aðeins verið ritmálsmyndir, teknar eftir norskum fyrirmyndum eða komnar inn ineð norskum skrifurum. Virðist höf. álíta, að þetta hafi veriÖ lalmálsmyndir i ríkara mæli en aðrir fræðimenn hafa talið (t. d. Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason, er töldu þó sumar þessara mynda, t. d. hall, örugglega hafa verið not-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.