Íslenzk tunga - 01.01.1960, Page 154

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Page 154
150 RITFREGNIR þó að vera forsetning (eftirsetning), ef rétt er lesið. Greinilegra hefði verið að tilfæra framhaldið: at siá er agœtligr hlutr,- Um 13.12.D er svipaða sögu að segja. Þar tekur höf. upp: ... at ráþa vmb hverso ..., en hefði átt að taka alla setninguna: þeír scyldi standa imóti ovinom sínom? Höf. segir, að atviksleg notkun umb sé hér greinileg og hætir við innan sviga: „at least within the limits, and for the purposes, of Part II“. Ég tel, að umb sé hér forsetning íneð aukasetningu, og fæ ekki betur séð en slík greining sé í fullu samræmi við það, hvemig höf. skilgreindi hugtakið forsetning í upphafi. Loks skal drepið á eitt vafaatriði og hvernig höf. bregzt við því. Spurningm er, hvernig greina skuli jrá í þessu sambandi: ... oc þeim orþom er jrá knvtz jóro ... (13.6.F). Höf. nefnir fyrst tvær lausnir á málinu. í fyrsta lagi mætti hugsa sér, að jrá gæti stýrt eignarfalli. Sú lausn myndi sennilega eiga betur við lítið eitt yngra málsstig, en þetta er eina dæmið um jrá með eignarfalli í textum höf., og hann telur rétt að forðast við greiningu að gera ráð fyrir atriðum, sem eiga sér enga hliðstæðu. I öðru lagi mætti gera ráð fyrir „zero constituent", þ. e., að andlag forsetningarinnar sé núll. En höf. vill beita núll-hugtakinu með varúð, og hvorug lausnin þykir honum fullkosta. Niðurstaðan verður sú, að hann heldur fast við formið og greinir jrá sem forsetningu með eignarfaili. Á sama liátt telur hann at í at eins forsetningu með eignarfalti. Þetta má e. t. v. heita fullgóð synkrónísk greining („descriptive analysis"). En er það nóg? Að hverju er höf. raunverulega að leita? Hvað átti Heusler við með „Ubergang von Praposition zu Adverb"? Þegar höf. hefir skýrt frá greiningu sinni, ræðir hann um niðurstöður hennar og setur þær fram í töfluformi. Hann telur þær sýna, að atviksleg notkun for- setninga fari jafnt í vöxt. Á eftirfarandi skrá sjást niðurstöðutölurnar, í hve mörgum tilvikum af hundrað sögulegar forsetningar koma fyrir sem atviksorð í textum þeim, sem rannsakaðir voru. Skammstafanir texta eru frá höf.: 237 7% 673 11% 315 20% RMII 19% RMI 19% 279 20% 1812 7% OS 20% 674 8% LXV 38% SH 9% Tveir textanna, AM 315d og RMI (þ. e. fyrsti hluti Reykjaholts máldaga), sýna miklu hærri hundraðstölu en vcra ætti, ef um jafna þróun væri að ræða. Höf. tekur fram, að RMI sé mjög stuttur texti. Þar er aðeins 21 dæmi um notkun sögulegra forsetninga „of both prepositional and adverbial usage“. Þessi 2 Otte Brudstykker aj den œldste Saga om Olav den hellige, udgivne ved Gustav Storm (Christiania 1893), 91. s Sama staS, 1021.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.