Vera - 01.07.1986, Síða 6

Vera - 01.07.1986, Síða 6
Enn eitt skref. . . punktunum af stefnuskránni. Þetta hengdum viö upp í búö- um og á vinnustöðum en bár- um ekki í hús. Þaö geröi spjald- iö eiginlega dálítið eftirsóknar- vert — við vorum ekkert aö troða því upp á fólk! Nú, svo stóöum viö fyrir ráöstefnu um atvinnumál — atvinnumálin eru eitt af því sem brennur mjög á okkur Selfyssingum, ekki síst konunum. Rétt undir sjálfar kosningarnar gáfum viö út blað, Emblu. Það var fjölrit- aö en ákaflega fallegt og vakti athygli. í því voru myndir af frambjóöendum og hver og ein okkar geröi grein fyrir því hvers vegna við teldum þörf á kvennalista — þaö var skemmtilegt, ekki síst vegna þess hversu svörin voru fjöl- breytileg! í Emblu var svo stefnuskráin okkar auðvitað líka. Síöustu vikunafórum viöá vinnustaöi og svo tókum viö þátt í almennum kynningar- fundi á framboðunum. Þið höfðuð árangur sem erfiði, þóttust þið vita að þið fengjuð þessar jákvæðu mót- tökur? Viö fundum strax að okkur var tekið á jákvæöan hátt, já, undirtektirnar voru góöar. Viö höföum dálítið gaman af því, t.d. á vinnustaðafundum hvernig tekið var á móti okkur. Viö fórum nú mest á staöi þar sem konur eru í meirihluta starfsfólks og það var skondið stundum á stööum, þar sem fáir karlarvinna. Þeir áttu þaötil aö yfirtaka alveg umræðurnar, punda á okkur spurningum og þegar viö svo vorum aö svara þeim, fundum viö glöggt sam- stööu kvennanna meö okkur. Á stööum þar sem konur einar vinna, uröu umræðurnar allt ööru vísi, við gátum sest niður og rabbaö — í þaö heila tekiö held ég aö þá hafi umræðurnar verið málefnalegri. Þið hafið greinilega staðið ykkur vel. . . Ég held okkur sé óhætt aö vera ánægðar. Við lögðum á þaö áherslu aö vera sjálfum okkur samkvæmar, lögöum áherslu á stefnuskrána og stóðum málefnalega aö kynn- ingu á henni, þaö held ég hafi skipt mestu máli. Ms Sólrún Gísladóttir með Hrafnkeli Ljósmynd: G.E. ,,Nú erum við teknar alvarlega" Ég hitti Sólrúnu Gísladótt- ur á hlaupum niðri á Hótel Vík í vikunni eftir kosningar. Ég baö hana um aö segja mér örlftið frá hvernig kosn- ingabaráttan hefði gengið fyrir sig, og byrjaði á að spyrja á hvað hefði verið lögð aðaláhersla: Viö lögöum aöaláherslu á aö kynna hvaö viö stöndum fyrir. Þar af leiðandi lögöum viö mikla vinnu í gerö stefnuskrár- innar. í framhaldi af því gáfum viö svo út blaö meö útdrætti úr stefnuskránni sem viö dreifð- um í hvert hús í borginni. Við fórum á milli 60 og 80 vinnustaðafundi, þar sem viö dreifðum fjölritum og stefnu- skrám og spjölluðum viö fólk. Við gerðum okkur far um að vera sýnilegar á götum úti meö söng og blómasölu. Einnig héldum viö fjölskylduhátíð í Sóknarhúsinu. Hvernig var ykkur tekið? Yfirleitt mjög vel. Viöhorfin eru áberandi breytt frá því fyrir fjórum árum. Þá þurftum við nánast að sanna aö viö værum ekki bjánar a.m.k. var tilveru- réttur okkar mjög dreginn í efa. Núna erum viö teknar alvar- lega, og fólk vildi ræða viö okk- ur um t.d. einstök borgarmál og kvennapólitík. Hvað fannst þér þessi kosn- ingabarátta yfirleitt snúast um yfir heildina? Eins og venjulega fundu flokkarnir tvö til þrjú mál sem allt var látið snúast um. Síðast voru það sprungurnar viö Rauðavatn og Ikarusvagnar, en núna Ölfusvatn og hljóm- flutningstæki. Þaö ber mjög lít- ið á því fyrir hvaöa grundvallar- hugmyndir flokkarnir standa. Þeir hafa jafnvel ekki stefnu- skrár og veröa því allir mjög keimlíkir. Þar af leiðandi snýst þetta frekar um persónur en hugmyndafræöi og stefnur, og endar allt í auglýsinga- mennsku. Þaö er dæmigert aö maður nokkur sagði við mig aö okkar feill heföi verið aö finna ekki eitthvert mál til aö gera út á. Þaö getur vel verið aö við hefðum fengiö fleiri atkvæöi meö því móti, en þá værum viö farnar að taka þátt í blekkingar- starfseminni og hljótum að spyrja okkur hvers viröi slik at- kvæöi væru. Hvernig á t.d. aö þóknast þeim milli kosninga? Flokkarnir eru allir svipaöir hvað þetta snertir, þeir eru búnir aö játast undir auglýs- ingamennskuna, þaö er sama hvort þeir eru til hægri eða vinstri þeir viröast ekki hafa nein prinsipp. Auðvitað veröa flokkar að nýta sér nútímafjöl- miðlun og auglýsingar en þeir sem taka sjálfa sig alvarlega verða að gera þaö á eigin for- sendum en láta ekki sölu- mennskuna ráöa. Maður heyrði sagt að Kvennalistinn væri orðinn eins og hinir flokkarnir, talaði um sömu mál og þeir, hvað með sérstöðuna? Flokkarnir hafa tileinkað sér okkar málflutning sem er í sjálfu sér gott en það er spurn- ing hvort þaö eru tímabundin viöbrögö viö kvennaframboð- um eða hvort það ristir dýpra. Þeir reyna auövitaö aö ná í þau atkvæöi sem hingað til hafa fallið á okkur. Hver finnst þér vera aðal- munurinn á kosningabaráttunni núna og fyrir fjórum árum? Þaö er erfitt aö líkja því sam- an. Fyrir fjórum árum bar kosn- ingabarátta okkar meiri svip af 6

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.