Vera - 01.07.1986, Side 23

Vera - 01.07.1986, Side 23
Hvað eru menn að hugsa? Nú skellur yfir landiö klámbylgja í formi ýmiss konar sýninga, einkum á skemmtistööum sem ungt fólk sækir. Framkvæmda- aðilar sýna ótrúlegan frumleika í sýningaratriöum. Sýnd eru gegnsæ nærföt og hin ýmsu hjálpartæki ástarlífsins (svipur, gaddabelti o.fl.), leöjuslagur, gelslagur, blautbols og blautbuxna- keppni og svo stendur til aö næst verði þaö fatafellukeppni! Haft er viötal við sýningarfólkið og þar dregin upp mynd af ósköp venjulegum krökkum, sem eru að aura sér saman fyrir við- gerð á klesstum bíl. Nú og svo eru „pabbi og mamma ekkert hneyksluð" heldur hafa fullan skilning á því að unglingarnir verði að vinna sér inn peninga með þessu móti. (HP 7. maí ’86). En því er ekki beint sjónum að fjármálaspekúlöntunum sem standa að baki framkvæmdum og fá væntanlega eitthvað í aðra hönd. Hvað eru þessir menn að hugsa? Hvað með okkur hin sem höfum ^hyggjur af menningarframboði því er börnum og unglingum stendur til boða, vitandi um áhrif fyrirmyndanna á athafnir ein- staklinga. Erum við orðin ónæm fyrir þessu eða nennum við ekki að kljást við talsmenn framboðs og eftirspurnar! A.H. Heimild: „Vems ár framtiden?" eftir Kerstin Stjárne. Höf. hefur meðal annars skrifað greinar þar sem hún tengir það ofbeldi sem börn eru beitt viö ,,menningarframboð“ í landi frjálsrar fjölmiðlunnar. TRYGGÐU GÆÐIN TAKT'Á KODAK UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! HUSMCÐB Við viljiun uekja athygli leigjenda og leigusala á því, að Félagsmálaráðuneytið gefur út eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði. Notkun þ>ess tryggir réttindi beggja aðila. HÚSEIGENDASAMBAND Leigjendasamtökin ISLANDS Hið löggilta eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði fæst án endurgjalds hjá bæjar- og sveitarstjómum og á skrifstofum okkar. Önnur samningseyðublöð eru ekki gild 1 lúsnæöisstofnun ríkisins

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.