Vera - 01.07.1986, Side 35
Lára V. Júliusdóttir.
,fViö verðum
að finna -nýjar
leiðir"
Lára V. Júlíusdóttir, lög-
fræöingur Alþýöusambands-
ins og formaöur Kvenrétt-
indafélagsins.
— Hvaö nú, Lára?
— Þaö sem er brýnast eru
launamálin. Viö verðum aö
finna hvaöa leiðir viö getum
fariö til þess að leiðrétta
launamisréttið. Ég sé fjóra
möguleika sem við verðum
að íhuga. í síðustu samning-
um voru gefin loforð um að
Kjararannsóknarnefnd yrði
fengin til að gera rannsóknir
á launamismréttinu með sér-
stöku tilliti til kyns. Við getum
bundið einhverjar vonir við
þær og verðum að tryggja
að þæmýtist konunum sem
eru i samninganefndunum.
Svo er það spurningin, hvern-
ig við getum notaö okkur 3.
greinina í jafnréttislögunum
um tímabundna mismunum,
hvort við getum e.t.v. beitt
henni til að semja um mis-
munun í launum konum í hag
t.d. í þriðja lagi er spurning
um hvort við getum gert það
sama og gert hefur verið
NU?
mæli en nokkur kynslóð á
undan þeim.
Hver er svo niðurstaðan af
þessum heldur sundurlausu
þönkum um Konur hvað nú?
Að hér er á ferð virðingarverö
tilraun til að gera úttekt á
stöðu kvenna. Tilraun sem
hefur ekki alveg heppnast,
kannski vegna þess að al-
menn umræða hjá okkur um
stöðu kvenna og rannsóknir á
henni eru svo skammt á veg
komnar. Viö erum enn ekki í
stakk búnar til þess að setja
fram heildstæða mynd af
stöðu kvenna í okkar þjóðfé-
lagi.
Enda þótt þessi tilraun hafi
ekki tekist alls kostar, er hún
vel þess virði að henni sé
Qaumur gefin. Þessi bók
kemur okkur öllum við. Hún
er íhugunarverð og fræðandi,
sumir kaflarnir skemmtilegir
og uppörvandi. Ef viö höldum
umræðunni áfram getum við
kannski fundið út hvert við
eigum aö stefna og hvaða
leið viö eigum að fara.
Guörún Ólafsdóttir
P.s. Hvernig í ósköpunum
stóð á því að verkalýðshreyf-
ingin gleymdist?
Þrátt fyrir nafniö fer Iftjð
fyrir framtíðarsýn í bókinni.
Vera sneri sér því til nokk-
urra kvenna sem hafa staðið
framarlega í kvennabarátt-
unni og lagði þessa spurn-
ingu fyrir þær.
,,Brýnast að
konur taki sig
saman"
Aðalheiöur Bjarnfreðsdótt-
ir, formaður verkakvenna-
félagsins Sóknar, sagðist
ekki hafa keypt bókina þegar
hún sá aö þaö var ekkert í
henni um verkakonur, en
hún sagðist þó ætla að lesa
hana.
Spurningu okkar svaraöi
hún á þessa leið:
— Það brýnasta er að kon-
ur, hvar sem er í launastétt-
um taki sig saman og móti
launastefnu og vinni að breyt-
ingum á samningsforminu.
Þetta samningsform hefur
leikið launþega og sérstak-
lega láglaunakonur grátt.
Konur eru dreifðar í svo
mörgum og margvíslegum
félögum og móta lítið samn-
ingagerðina. Þær verða að
standa saman. Það er sama
hvar litið er, obbinn af konum
eru láglaunaðar, upp allan
launaskalann þá eru þær
Adalheiður Bjarntredsdóttir.
með lægri laun en karlarnir.
Þær verða að læra að vinna
betur saman.
— Er hægt aö gera ráö
fyrir því aö konur nái saman
og sýni slíka samstööu?
— Er konum alvara með að
vilja bæta kjör sín eða vilja
þær bara hafa þau til að
kvarta yfir þeim?
35