Vera - 01.12.1987, Blaðsíða 46

Vera - 01.12.1987, Blaðsíða 46
Ég veit afhverju fuglinn í búrinu syngur í þessu fyrsta bindi sjálfsævisögu sinnar dregur bandaríska blökkukonan Maya Angeiou upp sanna og hugnæma mynd af uppvaxtarárum sínum í Suðurríkjunum á fjórða ára- tugnum. Hún dvelur lijá ömmu sinni ásamt Bailey bróður sínum, en Búðin hennar ömrnu er hjarta svarta samfélagsins í Stamps. Ástmaður móður hennar nauðgaði Mayu er hún var átta ára gömul og fimm ár á eftir er hún mállaus. „Kraftur og lífsgleöi skín út úr allri þessari bók. “ —Julia O’Faolain ,,Þrátt fyrir fietta hrœöilega misrétti er frásögnin gœdd fjörugri kímni. Sjálfsœvisaga eins og fiœr gerast bestar. “ — Philifi Oakes oMVeit *UQliníU í BÓKAÚTGÁFA Verð kr. 1790 Skjaldborg hí. Hólmgarði 34 — Reykjavík — “2? 91-31599—672400 abendi R^ÐCjOF OC R4ÐNINCAR Ert þú á réttri hillu í lífinu? Ert þú orðin(n) leið(ur) á starfinu eða náminu, hefur þú á tilfinningunni að 3að sé til eitthvað annað sem henti þér betur, án þess að vera viss um hvað :>að er? Stendur þú á tímamótum í lífinu, þarftu að taka ákvörðun um náms- eða starfsval, val sem á eftir að hafa veruleg áhrif á allt þitt líf? Hefur þú kannski á tilfinningunni að þú hafir enga hæfileika og hafir enga valmöguleika? Eða langar þig bara til að fá staðfestingu á að þú hafir valið rétt? Ef svarið er já, leitaðu þá aðstoðar Ábendis s.f. Ábendi, Engjateig 9, sími 91-689099 46

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.