Vera - 01.03.1988, Blaðsíða 16

Vera - 01.03.1988, Blaðsíða 16
 1 Grein sú er hér birtist er unnin að mestu upp úr erindi sem ég flutti á norrænni ráð- stefnu jafnréttisráðgjafa, sem haldin var á vegum BRYT-verkefnisins, í desember 1987 í Svíþjóð. Erindið bar yfirskriftina: ,,And- staðan gegn jafnréttisstarfinu og hvernig vinnum við buq á henniY ' ^ * • <y A síðustu mánuðum og árum hef ég skynj- að öra þróun í þeim viðhorfum, aðferðum og viðbrögðum sem tengjast kvenna/jafn- réttisbaráttunni, hér á landi og einnig út um hinn stóra heim. Ég finn að eitthvað stórkostlegt er að ger- ast hjá konum — og einstaka karli —. Þetta gildir bæði um það fólk sem ég umgengst, og einnig um þau sem skrifa greinar og bækur, flytja erindi eða láta skoðanir sínar í Ijós á annan hátt. Manneskjan er að uppgötva nýja vídd... Hugleiðingar um baráttuna eftir Valgerði Bjarnadóttur 16

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.