Vera - 01.03.1988, Page 16
1
Grein sú er hér birtist er unnin að mestu
upp úr erindi sem ég flutti á norrænni ráð-
stefnu jafnréttisráðgjafa, sem haldin var á
vegum BRYT-verkefnisins, í desember 1987
í Svíþjóð. Erindið bar yfirskriftina: ,,And-
staðan gegn jafnréttisstarfinu og hvernig
vinnum við buq á henniY
' ^ * • <y
A síðustu mánuðum og árum hef ég skynj-
að öra þróun í þeim viðhorfum, aðferðum
og viðbrögðum sem tengjast kvenna/jafn-
réttisbaráttunni, hér á landi og einnig út um
hinn stóra heim.
Ég finn að eitthvað stórkostlegt er að ger-
ast hjá konum — og einstaka karli —. Þetta
gildir bæði um það fólk sem ég umgengst,
og einnig um þau sem skrifa greinar og
bækur, flytja erindi eða láta skoðanir sínar
í Ijós á annan hátt.
Manneskjan er að uppgötva nýja vídd...
Hugleiðingar um baráttuna
eftir Valgerði Bjarnadóttur
16