Vera - 01.03.1988, Page 33

Vera - 01.03.1988, Page 33
ENGINN ANNAR Jú jú, hver sem er getur sagt þér hvaö 2x3 eru. Og hver sem er getur sagt þér hvernig á aö stafa ríkisforsjá. Og hver sem er getur sagt þér hvernig skipta á um dekk. En ENGINN getur sagt þér hvaö þér finnst. Hagfræöingur getur sagt þér hve veröbólgan er mikil. Veöurfræöingur getur sagt þér hvernig veöriö veröur. Gulli getur sagt þér í hvaöa merki þú ert. En ENGINN getur sagt þér hvern má elska. Félagsráögjafinn getur sagt þér hvaö er kreppa. Presturinn getur sagt þér hvað Guös er. Læknirinn getur sagt þér hvaö hrjáir þig. En ENGINN getur sagt þér hvernig þér líöur. Því þér líöur eins og þér líður og engihn í öllum heiminum nei enginn, alls enginn veit þaö eins vel og ÞÚ. G. Halla Jónsd. Þýtt, snúiö og stolið úr „Free to be you and me" útg. New York 1974 i ■ Einkareikningur Landsbankans er tékkareikningur með háum V vöxtum sem gefur kost á heimild til yfirdráttar og láni, auk margvís- legrar greiðsluþjónus tu. Einkareikningur er Landsbanki framtíðarreikningur. Islands Banki allra landsmanna 33

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.