Vera - 01.09.1990, Síða 20

Vera - 01.09.1990, Síða 20
ÞETTA ER Þaö var hœgara sagt en gert aö ná T Rannveigu Löve til aö segja frá lífi sTnu T Veru. Eftir aö blaöakona Veru haföi talaö inn á sTmsvarann hennar daglega T a.m.k. tvcer vikur, gert sér ótal feröir út T Kópavog og var aö þvT komin aö gefast upp kom Rannveig lokstil dyra. ,,Nei scel ertu komin? Ég var T hringferö meö tveimur systrum mínum." Rannveig hélt uppá sjötugs afmaeli sitt þann 29. júnT T sumar. Margmenni sótti hana heim T litlu Tbúöina og garöinn T Vogatungu. ,,Ég vilái safna saman cettingjum og vinum til aö fagna ITfinu. LTfiö er gott, þó aö þaö sé ekki áreynslu- laust. Kannski þvT betra sem maöur þarf aö hafa meira fyrir þvT." Rann- veig er elst 15 dcetra Sigrúnar B. Kristjánsdóttur og EirTks Einarssonar sem bjuggu lengst af T Réttarholti T Sogamýri. ,,Allt mitt ITf er eintómar smásögur" segir Rannveig og svo er vTst aö hún hefur lifaö fjölbreyttu ITfi. Sjálf segist hún hafa lifaö sveitalTfi, skólalTfi, spTtalalTfi, vinnuheimilislTfi og heimilislTfi heima hjá sjálfri sér. Rannveig lauk kennaranámi og vann úti þegar slTkt var ekki algengt meöal giftra kvenna. Hún kenndi T tcep 30 ár viö Melaskólann og dreif sig þá T Háskólann og lauk BA prófi T dönsku og almennum bókmennt- um áriö 1982. Rannveig fór T sérnám til Noregs 1966—7 og á ný til Dan- merkur veturinn 1973—4. Hún hefur lengi veriö virk T ýmsu félagsstarfi. Hún var kosin fyrst kvenna T aöal- stjórn SÍBS 1984. Hún hefur setiö T stjórn Delta Kappa Gamma sem er félag kvenna T frceöslustörfum og varT Kvenréttindafélaginu og Menn- ingar- og friöarsamtökum kvenna á sTnum yngri árum. Rannveig vinnur hálfan daginn á Frceösluskrifstofu Reykjanesumdcemis og er virk T Kvennalistanum. ,,Ég er svo sátt viö aö vera ég. Ég hef aldrei óskaö mér neins annars." ✓ UftlllU, Eg er fædd Arnfirðingur, það er svo fallegt nafn Arnfirðingur. Ég fór í ferðalag vestur fyrir tveimur árurn meö tveimur systrum mín- um, þá var bíllinn minn nýr, ég ók á æsku og ættarstöðvar og við skoðuðum allt, einkum dalinn hennar mömmu. Faðir minn vann við ýmislegt. Sem ungur maður var hann auð- vitað eins og aðrir piltar til sjós, en hann langaði óskaplega mikið til að menntast, en það var enginn möguleiki til þess. Hann tók þann eina kost sem bauöst, það var hægt að læra skósmíði í Vík og það geröi hann. En eftir að hann var húinn að fá þessi réttindi, snerti hann aldrei á þeirri iðn meir. Þeir víiru talsvert skyldir hann og bræðurnir Ormsson, sem voru með fyrstu rafverktökum hér á landi. Það var einu sinni að Eiríkur Ormsson kom að máli viö pabba og sagði að sig vantaði lipr- an og lagtækan mann, hvort hann vildi koma með sér vestur á Bíldu- dal þar sem hann átti að rafvæða dalinn. Pabbi fór með honum vestur, það hefur verið 1916 eða 17. Nú það er ástæðan til þess að ég er til. Þeir unnu svo þarna sam- an, virkjuðu foss inn í dal, settu upp vélarnar og lögðu rafmagn til ljósa í hvert hús á Bíldudal. Eirík- ur Ormsson þurfti að fara þegar kirkjan var eftir svo að pabbi lauk við að rafvæða hana og gerðist rafstöðvarstjóri, passaði vélarnar og kynntist móður minni. Hún var fædd 1896, en hann ’91. Þau giftust 23. ágúst 1919 og ég er fædd 29. júní 1920. Við fluttum suður þegar ég var tveggja ára. Pabbi vann við ýmis- legt í Reykjavík en svo áttu þau kost á lítilli jörð suöur með sjó. Pabba hafði alltaf dreymt um að verða bóndi, en það var ekkert auðgert mál fyrir ungan peninga- lítinn pilt að útvega sér jörð. En þau keyptu þessa litlu jörð, Brunnastaði á Vatnsleysuströnd. Pabbi vann mikið utan bús, fór á sjó, ræktaði upp tún, sá um lýsis- bræðsluna og vann við smíðar. Samt sem áður reyndist þetta vera of lítið fyrir okkur því að okkur fjölgaði svo ört. Svo fékk hann til- boð um að hann gæti fengið jörð í Reykjavík, Réttarholt í Soga- mýri, þar sem hann gæti haft 12 kýr og helgað sig búskapnum. Mamma var alltaf meö vinnu- 20

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.