Vera - 01.09.1990, Síða 29

Vera - 01.09.1990, Síða 29
merkilegt heldur v;irð það ein- hverskonar tómstundagaman hjá mér að læra ljóð. Ellefu ára gömul fengum við það fyrir verkefni í skólanum að læra Minni íslands, og ég spurði í einfeldni minni hvort það væri ekki í lagi ef ég lærði Helgu Jarlsdóttur í leiðinni, en það kvæði er 22 erindi. Hugs- aðu þér, núna get ég nánast ekki lært texta utan að. En ég hef lært að lifa með þetta skerta minni." Eftir aðgerðirnar fór „versti kúf- urinn af“ eins og Guðný orðar það, efnahagurinn batnaði, yngsta barnið var orðið nokkuð sjálfbjarga og tækifæri gafst til að byrja í skóla. „Árin í öldungardeildinni fann ég mest fyrir mígreninu, sem varð til þess að ég var síðan bara einn vet- ur í Háskólanum. Ofnæmi, jirek- leysi og þess háttar grasseraði auðvitað áfram. Upp úr j^essu var kornið að seinni sprettinum í lífi mínu, þó það sé erfitt að tímasetja jtetta nákvæmlega." Guðný fór aö læra húðráðgjöf og Jiar sem ekkert slíkt menntunar- kerfi er fyrir hendi hér á landi var nauðsynlegt að sækja þekkinguna erlendis. ,,Á einu námskeiðinu kynntist ég sænska heilsuráðgjafanum Elisa- bet Karlde. Það má segja að hún opnaöi fyrir mér nýjan heim. Hún kenndi mér að byggja upp ónæntiskerfið og vísaði mér á sænskar og finnskar bókmenntir og tímarit. Aðferðirnar sem ég komst í snertingu viö á þessurn tíma eru óhefðbundnar án j^ess þó að vera dularfullar á nokkurn hátt, og segja má að þær byggi á vísindalegum vinnubrögðum. Þar með hafði ég fengið nýjar brautir til að hugsa eftir og til gamans má nefna að þessir straumar komu afgerandi inn í líf mitt um svipað leyti og ég fór að starfa í Kvennalistanum Með þessa nýju reynslu í fartesk- inu má segja að Guðný hafi byrjað nýtt líf. ,,Eg fór að vera meðvituð um streituþætti, eins og kvíða, reiði 29

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.