Vera - 01.12.1994, Side 29
Leggiö shiitake sveppi í bleyti í 3-4 tíma, sker-
ið stilka frá og hattana síöan í þunnar sneiöar.
Blandið saman í pott vökva af shiitake svepp-
um, sneiddum sveppum, jurtakrafti, sojasósu
og rauðvíni og látið malla í 30-40 mín. Bætið
síöan rauðu paprikunni út í réttinn og látið
sjóða áfram í 15 mín. Kryddið með svörtum
pipar og steinselju.
Þessi súpa er best nýlöguð en má bíða í
1-2 tíma. Betra er að taka fram að mörgum
finnst shiitake sveppir erfiðir, en áhrifin af
þeim eru róandi og góð fyrir magann.
Brazilíuhnetusteik
225 g Braziltuhnetur (fástí heilsubúðum)
100 g gott heilhveitibrauð
2 vænir laukar, saxaðir
2 pressuð hvítlauksrif
1 msk. steinselja
1 msk. timían
salt og ferskur svartur pipar
1 egg (má nota 1 msk. arrowroot - örvar-
rót- í staðinn. Þetta er mjöl sem fæstí flest-
um búðum)
1 msk. olía (kaldpressuð sólblómaolía)
Setjiö hnetur og brauð í blandara og saxið
gróft. Steikið lauk og hvítlauk mjúkan T olíu.
Blandiö saman kryddi, hnetum og brauði.
Saltiö og piprið og hnoðið saman með
eggi. Gott er að setja bökunarpappír í
brauðform, smyrja síðan með olíu og setja
kæfudeig í. Loka með álpappír og baka í
30 mín. Takið síðan álpappírinn af og brún-
ið t um það bil 10 mín.
Til að auðvelda eldamennskuna á að-
fangadag má baka hnetusteikina fyrirfram
í 30 mtnútur og hita hana svo 110 mín. fyr-
ir mat á aðfangadagskvöld, með álpappírs-
loki.
Borið fram með klassísku jólameðlæti
eins og waldorfsalati, ávaxtasalati, kartöfl-
um eða appelstnu-hirsipilaffi.
Appelsínu-hirsipilaff
3 appelsínur
(best að hafa þær lífrænt ræktaðar)
2-3 bollar vatn og/eða soð
2 1/2 bolli hirsi
1/2 tsk. salt
2 msk. ósaltað smjör eða kaldpressuð
sesamolía
nýrifið múskat á hntfsoddi
1/2 bolli valhnetur (má sleppa)
Skolið hirsið snöggt og vel og látið renna af
því. Þurrristið þaö síöan t góðum stálpotti.
Kreistið safann úr appelsínunum og blandið
saman við soð eða vatn. Látið suðuna koma
upp. Hellið heitum vökvanum yfir hirsið en
farið varlega því slest getur upp úr. Látiðsuð-
una koma upp, setjið lok á pottinn og lækkið hit-
ann. Sjóðið T 20-30 mtn. Bræðið smjörið eða hitið
olíuna ogsetjið appelsínubörkinn ogvalhnetumar
út t. Hræriö þessu saman við hirsið. Berið ffam
strax með hnetusteikinni.
Epla-hindbetjaís
Notið ósykraða eða hunangsblandaða sultu.
1/4 bolli ósæt hindberjasulta
11 epla og hindberjasafi
1/4 tsk. mulið múskat
Blandið sultu, safa og múskati í skál. Fryst-
ið í formi í 1 klst. Takið þá út úr frystinum og
þeytið vel I blandara eða með handþeytara.
Frystið aftur t 1 1/2-2 klst. Skreytið ísinn
meö ferskum berjum eöa t.d. kiwi rétt áður
en þið berið hann á borð.
Gleöileg jól!
Þaö ætti að vera frekar auðvelt að kaupa
jólagjöf handa konum sem langar t tónlistar-
gjöf þvt tslenskartónlistarkonur láta talsvert
til stn taka á hljómplötumarkaðnum fyrir
þessi jól.
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, sendir frá sér
geislaplötuna Töfra og Bryndís Halla Gylfa-
dóttir sellóleikari og Steinunn Bima Ragnars-
dóttir píanóleikari senda einnig frá sér plötu.
Kvennahljómsveitin Kolrassa krókríöandi
á geisladisk sem og söngkonurnar Heiða,
með félögum sfnum í Unun og Emiliana Torr-
ini ásamt félögum stnum 1 Spoon. Einnig er
hægt að fá sálma og bænir á geisladiskum
þvt Anna Pálína Árnadóttir syngur 14 sígilda
sálma í nýjum útsetningum á plötu sinni og
Gunnars Gunnarssonar og Karmel systur 1
Hafnarfirði senda frá sér sinn söng og biöja
fyrir íslandi og íslendingum.
Fíöluleikararnir Guðný Guðmundsdóttir og
Auöur Hafsteinsdóttir senda frá sér sinn
hvorn geisladiskinn og Eltsabet Waage
hörpuleikari leikur inn á sltkan disk með
erlendum flautuleikara. Manuela Wiesler
sendir frá sér geislaplötu og sömuleiðis
sópransöngkonurnar Frfður Siguröardóttir
og Halla Soffía Jónasdóttir.
Á diskum sem geyma íslenska einsóngslag-
iö syngja þær Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sólrún
Bragadóttir og Rannveig Friða Bragadóttir og á
disk sem nefnist Minningar 3 eru söngkon-
umar Maria Björk, Guörún Gunnarsdóttir og
Ema Gunnarsdóttir.
Söngkonur senda einnig frá sér barnaplötur
um þessi jól og má þá nefna þær Olgu Guð-
rúnu Árnadóttur en hennar geislaplata heitir
því ágæta nafni Babbidí-bú, Svanhildur og
Anna Mjöll senda frá sér barnaplötuna Litlu
bómin leika sér en Komdu kisa min er end-
urútgefin geislaplata með söng Diddúar og út-
setningum Ragnhildar Gísladóttur.