Vera - 01.12.1994, Side 36
SagaHalldótu Briem
kveðja frá annarri strönd
Steinunn Jóhannesdóttir
Hörpuútgáfan 1994
Lífshlaup Halldóru Briem er vissulega frásagn-
arvert. Hún var prestsdóttir, átti fjórar systur,
varö ung fýrir þeirri sorg aö missa móöur sína,
fór utan til náms og læröi fýrst kvenna arki-
tektúr, varö innlyksa í Stokkhólmi í seinni
heimsstyrjöldinni, eignaöist marga nýja vini,
bæöi íslenska og sænska, kynntist ástinni, gift-
ist útlendingi, eignaöist fjögur börn á átta árum,
var heimavinnandi húsmóöir og uppliföi tog-
streituna milli þess aö vera heima og langa
einnigtil aö sinna því sem hún menntaði sigtil.
Hún man því tímana tvenna eins og oft er sagt.
Lffiö var ekki dans á rósum, hjónabandið oft
erfitt og söknuðurinn eftir fjölskyldunni og ætt-
landinu iöulega sár.
Ég var svo heppin aö kynnast Halldóru lítil-
lega þegar ég bjó á heimili hennar, eins og svo
margir landar mínir, um tfma. Sú viökynning var
í alla staöi góö og mér finnst fengur f þessari
sögu. Þaö er auðséö aö Steinunn hefur lagt
mikla vinnu í bókina, sem er mjög vel skrifuð á
köflum. Einkum fannst mér nást vel andblær
æskunnar og fullorðinsáranna. Vinkona mín,
rúmlega áttræö, segist aldrei hafa lesiö dásam-
legri bók, hún hafi lesið suma kaflana aftur og
aftur. Skyldu þaö vera sömu kaflarnir og ég las í
tvfgang?
Ragnhildur Vigfúsdóttir
Herbrúöir
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Fróói 1994
Herbrúöir er á margan hátt athyglisverö bók
bæöi hvaö varðar efni og stíl. Þar er rakin saga
níu kvenna sem hafa gifst bandarískum her-
mönnum á Keflavíkurflugvelli. Frásagnir þeirra
eru fléttaöar saman svo úr veröur oft á tíöum
skemmtileg blanda af lífsreynslusögum ólíkra
einstaklinga. Þær eiga flestar sameiginlegan
bakgrunn sem er fremur stutt skólaganga. En
þaö skiptir þó mestu að menningarheimur þeirra
er völlurinn ef nota má svo hátíölegt oröalag. Að
giftast amerískum hermanni hefur oft verið litið
hornauga og koma þeir fordómar vel I Ijós í bók-
inni eins og frásögn konunnar sem giftist svert-
ingja. Móöir brúöarinnar hringdi f alla boösgesti
og sagöi þeim frá litarfari brúögumans til aö
sjokkiö yröi ekki eins mikið. Frænka hennar
mætti í brúökaupiö og baö um aö fá aö strjúka
háriö á honum Ifkt og um veru frá öörum hnetti
væri aö ræða.
Herbrúðir er saga alþýöukvenna sem
stundum buöu almenningsálitinu birginn.
Sumum vegnaöi vel í Ameríku á meöan
aörar fundu þar ekki hamingjuna. Þá er
ekki síöur fróölegt aö sjá viöhorf kvenna til
þeirra mála sem hingaö til hafa veriö túlk-
uö af körlum, þar á ég viö herinn á Miönes-
heiöi. Herbrúðir er bók sem vel er þess
viröi aö lesa og víkka um leið sjóndeildar-
hringinn á líf íslenskra kvenna.
Sigurbjörg Ásgeirsdóttir
Röndóttir spóar
Guórún H. Eiríksdóttir
Vaka-Helgafell 1994
Bókin RÖNDÓTTIR SPÓAR fjallar um sex
krakka, Rúnar, Siggu, Rakel, Stjána, Hönnu og
Árna. Þau ákveöa aö stofna leynifélag. Nafngift-
ina ákveöa þau með þvf aö hver segir eitt orð
sem byrjar á sama staf og nafn hans sjálfs og úr
þvf varð nafniö RÖNDÓTTIR SPÓAR HAFA Á-
VALLT STÓRA RASSA! Þau gera ýmislegt í félag-
inu, t.d. aö fara í útilegu, finna hund o. m. fl.
Einnig smföa þau kofa og halda þar kofapartý
sem dregur heldur en ekki dilk á eftir sér. Ég hef
lesið hana sjálf og fannst hún skemmtileg af því
aö hún er spennandi og glaöleg. Ég hugsa aö
krakkar á aldrinum 9-12 ára hafi mest gaman af
þessari bók. Hún er eftir Guörúnu H. Eiríksdótt-
ur sem skrifaði hana í sumarfríinu, vegna þess
að strákinn hennar vantaði bók.
Erla Elíasdóttir, 10 ára
Sigrún Eldjárn
Forlagið 1994
Bókin „Syngjandi beinagrind" er sjálfstætt fram-
hald af bókinni „Beinagrindin ", en báöar eru
þær eftir Sigrúnu Eldjárn. Þær fjalla um 4 krakka
f leynifélagi sem gera margt skemmtilegt og
spennandi, t.d. að gera rokkóperu og koma upp
um bruggara (þ.e. f seinni bókinni). „Syngjandi
beinagrind" ber þvf einskonar boöskap eins og
ÞÚ SKALT EKKI DREKKA eöa eitthvaö því um
líkt.
Þær eru báöar mjög skemmtilegar og ég hvet
þá sem lesa þetta til aö lesa þær.
Erla Elíasdóttir, 10 ára
Gamlar vlsur handa
nýjum börnum
Guðrún Hannesdóttir valdi og myndskreytti
Þessar gömlu vísur eru góö viöbót viö þær vfsna-
bækur sem áður hafa komiö út. Bókin geymir m.a.
vfsur sem ég hef ekki séö í öörum bókum, enda
sótti Guörún þær í bæöi óprentaöar og prentaðar
heimildir og til fólks sem haföi geymt þær í minni
sér. Þessum arfi kynslóöanna hefur Guörún búiö
fallega umgjörö meö myndskreytingum sínum. Á
bókarkápu segir: „Þótt veröld þessarar bókar sé
horfin, má í vísunum greina óm af löngu liönum
samskiptum bama við fulloröna." Þótt veröldin
breytist hafa börn allra tfma yndi af vfsum eins og
hér er aö finna og þær munu halda áfram aö auöga
samskipti barna og fullorðinna.
Sonja B. Jónsdóttir
Samfélagsstyrkir og
Bæjarinsbestu
Ijóð eftir íslensk bóm búsett í Skandinavíu
Titill þessarar bókar segir kannski allt um muninn
á Svíþjóö og islandi, þannig kemur hann aö
minnsta kosti 13 ára dreng sem búsettur er I Sví-
þjóö fýrir sjónir. Þessi bók hefur aö geyma Ijóö eft-
ir börn allt frá þriggja ára aldri og eru mörg þeirra
skemmtileg og sum skrýtin. í þessum Ijóöum birt-
ist stundum heimþrá barnanna, ástin á íslandi,
erfiðleikarnir viö aö flytja á ókunnar slóöir en
einnig gleöin yfir aö kynnast nýjum heimkynnum.
Útgáfa bókarinnar er gott framtak hjá Hugrúnu
Guðmundsdóttur, sem býr í Lundi, og tengir ungu
Ijóöskáldin okkur sem heima sitjum.
Sonja B. Jónsdóttir
DagbókZlötu
Barn án bernsku í Sarajevó
Zlata Fiiipovic
Vaka-Helgafell 1994
Zlata er fædd 1980 og býr í Sarajevó í Bosníu.
Hún byrjar aö skrifa dagbók 11 ára, en þá finnst
henni stríöiö í órafjarlægö og hún lifir bara
venjulegu lífi. í dagbókinni lýsir hún þvf hvernig
strfðiö færist yfir og hún er allt í einu oröin
strfösbarn, þarf aö hætta í skóla, píanótfmum
og öllu. Allt f hennar daglega Iffi stendur og fell-
ur meö þvf hvort þeir eru aö skjóta eöa ekki.
Zlata þarf aö horfa á eftir vinum sínum hverfa á
braut. Margir eru drepnir og fólk missir fjöl-
skyldu og vini. Suma daga þarf fjölskylda henn-
ar aö hírast í kjallaranum f marga daga.
Mér finnst bókin mjög góð. Ég gæti aldrei 1-
myndaö mér hve hræöilegt strfð getur veriö. Eft-
ir að hafa lesið þessa bók finnst mér ég hafa
meiri skilning á því hvaöa áhrif stríö hefur á líf
fólks.
Fanney Finnsdóttir, jafnaldra Zlötu