Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 9

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 9
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 113 þróast hvort heldur sem er í eistu eða eggjastokka. Eðlilegt kven- fóstur inniheldur tvo X litninga, XX litningagerð og myndast þá eggjastokkar en ef litningagerðin er XY myndast eistu. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir þvi, að ef Y litningur er til staðar, mynd- ast eistu en öll síðari þróun kynfæra karlfóstursins verður fyrir áhrifum hormóna frá eistum. I fósturlífi framleiða eistun tvo hor- móna og a.m.k. annar þeirra, testosteron (karlhormón) er undir stjórn hormóna frá heildadingli og hypothalamus. Starfsemi þessara innkirtla hefst mjög snemma á fósturskeiði og fyrir áhrif testosterons myndast ytri kynfæri karla. Nýfœdd stúlka með adrenogenital syndrome.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.