Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 11

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 11
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 115 Drengur með vanþroskuð kynfœri. með hormónum sem hafa androgen áhrif, getur það valdið svipuðum breytingum á ytri kynfærum stúlkubarna. Slíkir hor- mónar voru oft notaðir til að koma í veg fyrir yfirvofandi fóstur- lát en mun minna nú á seinni árum. Þegar drengur fæðist með óeðlileg ytri kynfæri má í mörgum tilfellum rekja það til ónógrar karlhormónaframleiðslu. Ýmsar aðrar orsakir koma til álita. Hormónaframleiðslunni er stjórnað frá heiladingli og stundum eiga vandamálin upptök sín þar. Ófull- komin myndun á eistum eða meðfæddir gallar a enzymum sem taka þátt i myndun testosterons. Að lokum má nefna að þekkt eru

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.