Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 31

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 31
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 135 tryggingastofnun ríkisins Greiðslur sjúkrasamlaga til ljósmæðra vegna fæðinga í heimahúsum, 25. nóv. 1981 I II III Aðstoð við Hver vitjun eftir Hámarksgreiðsla fæðingu (innifalið fæðingu, (greitt (innifelur I + er eftirlit fyrir er fyrir mest 11 a.m.k. 11 xll, fæðingu, móttaka skipti) þ.e. 2 vitjair barns og aðstoð í fyrstu 4 dagana framhaldi af því) og 1 vitjun næstu 3) 1/1 »81 kr. 640,20 kr. 62,63 kr. 1329 1/3 — — 677,97 — 66,32 — 1407 1/6 — — 732,89 — 71,69 — 1521 1/9 — — 798,26 — 78,08 — 1657 1/12 — Ath.: — 877,45 — 85,83 — 1822 1- Orlofsfé er innifalið í ofangreindum fjárhæðum. 2. Gjald fyrir ferðatíma er innifalið í ofangreindum fjárhæðum 3. Fyrir vitjanir farnar í eigin bifreið ber ljósmóður gjald í sam- ræmi við reglur fjármálaráðuneytisins um akstur ríkisstarfs- manna á eigin bifreið. 4. Reikningar skulu staðfestir af sængurkonum. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS — sjúkratryggingadeild — Kristján Guðjónsson

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.