Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1981, Page 11

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1981, Page 11
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 115 Drengur með vanþroskuð kynfœri. með hormónum sem hafa androgen áhrif, getur það valdið svipuðum breytingum á ytri kynfærum stúlkubarna. Slíkir hor- mónar voru oft notaðir til að koma í veg fyrir yfirvofandi fóstur- lát en mun minna nú á seinni árum. Þegar drengur fæðist með óeðlileg ytri kynfæri má í mörgum tilfellum rekja það til ónógrar karlhormónaframleiðslu. Ýmsar aðrar orsakir koma til álita. Hormónaframleiðslunni er stjórnað frá heiladingli og stundum eiga vandamálin upptök sín þar. Ófull- komin myndun á eistum eða meðfæddir gallar a enzymum sem taka þátt i myndun testosterons. Að lokum má nefna að þekkt eru

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.