Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 17

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 17
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 17 Við skulum nú athuga hver þessara þriggja þátta er mikilvæg- astur til að fylgjast með fósturvexti, mæling á legbotnshæð, kviðarummál og þyngdaraukning. Ef litið er á þyngdina, meðan meðgöngu stendur, sést að í byrjun getur konan lést fram að 19. viku og í lok meðgöngu er mismunur á þyngd mikill, allt frá 8,5 til 18 kg. Erfiðleikar við að nota þyngdaraukningu, sem mælingu á fósturvexti, liggur í því hversu lítinn þátt í þyngdaraukningunni

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.