Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Síða 29
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ
29
Dagskrá námskeiðsins:
Sunnudagur 20. 02: Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Kynning, afhending gagna. Kaffi og meðlæti.
Mánudagur 21. 02: Hjúkrunarskóli íslands:
Félagsleg aðstoð til foreldra: María Þorgeirsdóttir, félagsráð-
gjafi.
Nýburinn: Hörður Bergsteinsson, barnalæknir.
Heimsókn á Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Hulda Jensdóttir, talaði almennt um foreldrafræðslu og slökun.
Þríðgjudagur 22. 02: Ljósmæðraskóli íslands:
Almenn foreldrafræðsla: Hildur Kristjánsdóttir, ljósmóðir.
Meðferð ungbarna: Guðrún Eygló Guðmundsdóttir, félagshjúkr-
unarfræðingur.
Kennslufræði: Lára Scheving Thorsteinsson, hjúkrunarfr.
Miðvikudagur 23. 02: HeUsuverndarstöð Reykjavíkur:
Fósturfræði: Ólöf Ásta Ólafsdóttir, ljósmóðir.
Leikfimi og slökun barnshafandi kvenna: Ágústa Sigfúsdóttir,
sjúkraþjálfi.
Tannvernd: Halldóra Bergmann, tannfræðingur.
Fimmtudagur 24. 02: Ljósmæðraskóli íslands:
Almenn hagnýt kynfræðsla: Helga Daníelsdóttir, ljósmóðir.
Almennt mataræði á meðgöngu: Gunnar Kristinsson, matvæla-
fræðingur.
Hagnýt lífeðlisfræði á meðgöngu, starfsemi legsins á meðgöngu
og í fæðingu. Notagildi slökunar: Benedikt Sveinsson, læknir.
Skaðsemi reykinga á meðgöngu: Auðólfur Gunnarsson, læknir.
Föstudagur 25. 02: Ljósmæðraskóli íslands:
Brjóstagjöf: María Bjömsdóttir, ljósmóðir.
Sálrænar breytingar á meðgöngu o.fl.: María Þorgeirsdóttir,
félagsráðgjafi.
Kaffi og meðlæti.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur:
Æfingarkennsla.
FRÆÐSLUNEFND Ljósmæðrafélags íslands