Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Síða 6

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Síða 6
MINNING Ragnhildur Jónsdóttir, Ijósmóðir FÆDD 25. ÁGÚST 1900 DÁIN 25. NÓVEMBER 1989 Ragnhildur Jónsdóttir ljósmóðir og heiðursfélagi Ljósmæðrafélags Islands er látin. Ragnhildur lauk ljósmæðraprófi frá Ljósmæðraskóla íslands 1930 og var síðan við framhaldsnám næsta ár við Kvinnekliniken í Bergen. Hún var ljós- móðir í Eyrarumdæmi, Patreksfirði, 1932—1933, við Fæðingardeild Land- spítalans 1933—1934, starfandi ljós- móðir í Reykjavík 1934—1944 og við 4 __________________________________ mæðraeftirlit þar 1944—1959. Hún var prófdómari við Ljósmæðraskóla Is- lands um nokkur ár. Hún átti sæti í stjórn Ljósmæðrafélags Islands, var rit- ari þessi 1949—1959, og sat í ritnefnd Ljósmæðrablaðsins 1961 — 1970. Ragnhildur var kosinn heiðursfélagi í Ljósmæðrafélagi íslands árið 1969. Þá var hún einn af stofnfélögum Ljós- mæðrafélags Reykjavíkur 19. júní 1942. Ljósmæðrablaðið þakkar Ragnhildi giftudrjúg störf í þágu blaðsins og félags- lífs ljósmæðra almennt og vottar að- standendum dýpstu samúð. Ritstjórí 1—IÓSMÆÐRABLAÐ1Ð

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.