Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Page 8

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Page 8
Á dagskrá verða margvísleg efni und- ir einkunnarorðunum „Kjarni ljósmóð- urstarfsins — kærleikur, leikni og þekk- ing“. Von okkar er sú að samanburður á og umfjöllun um reynslu okkar geri okkur hæfari til að stuðla að vellíðan og hamingju mæðra og barna um víða veröld. Konur hafa um langan aldur gegnt ljósmóðurstörfum hér í landi sam- kvæmt sérstöku starfsleyfi. Framlag ljósmæðra til heilsugæslu meðal mæðra og barna hefur notið almennr- ar viðurkenningar og við erum stoltar af því. Við væntum þess að gestir þings- ins muni nota tækifærið til að kynna sér starfsvettvang ljósmæðra hér, jafn- framt því sem við hlökkum til að fræð- ast um starfsemi stéttarsystra okkar frá öllum heimshornum.“ KORT AF JAPAN NIKKO I—IÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.