Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Side 12
Skráning
Þátttökugjöld
Þátttökugjaldið er greiðsla fyrir setu
á setningarhátíð, þingslitum og þing-
fundum almennt, þátttöku í hátíðar-
höldum, aðgang að sýningunni, tvo
hádegisverðarpakka, 8 kaffi og þing-
möppu. Þátttökugjald förunauta felur í
sér dagsferðina til Kyoto en nær hins
vegar ekki til setu á þingfundum, há-
degisverðarpakka eða kaffiveitinga.
Gjald fyrir eins dags setu felur í sér rétt
til setu þann dag, 2 kaffi og þingmöppu.
Skráning fyrir 16. júní 1990 Skráning frá og með 16. júní 1990 til og með 15. ágúst 1990
Þingfulltrúar 50.000 yen 55.000 yen
Förunautar 20.000 yen 20.000 yen
Eins dags seta 15.000 yen 15.000 yen
1 yen = 0,415 kr. 9. febrúar 1990.
Þá tttöku tilkynningar
Eyðublöð fyrir tilkynningu þátttöku
fást á skrifstofu LMFÍ. Ekki verður unnt
að skrá sig beint á þingstaðnum. Útfyllt
eyðublöð sendist til:
ICM Congress Registration &
Scientific Secreteriat
c/o Japan Convention Services, Inc.
Nippon Press Center Bldg. 4F
2-2-1 (Jchisaiwai-cho, Chiyoda-ku
Tokyo, Japan 100
Greiðsla
Greiðslu þátttökugjalds skal inna af
hendi í japönskum yen-um með yfir-
færslu banka eða ávísun banka stílaðri
á 22. Alheimsþing ICM (22nd ICM Int-
ernational Congress). Avísanir af einka-
reikningum verða ekki teknar gildar.
Viðtökubanki:
Reikningur nr. 0543399
Mitsubishi Bank, Aoyama Branch
The 22nd ICM International
Congress.
1 O
l—IÓSMÆÐRABLAÐIÐ