Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Síða 18

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Síða 18
13.10.90: Að loknum morgunverði er haldið til flugvallarins í Osaka og flogið þaðan heim til Norðurlandanna. 14.10.90: Komið til Kaupmannahafnar. Pakki 3, ferðaáætlun 03.10.90: Eins og 22.09.90 í pakka 1 og 2. 04.10.90: Morgunverður í flugvélinni skömmu fyr- ir komu til Bangkok. Hádegisverður í flugvélinni til Osaka. Tímamunur frá Reykjavík + 10 klt. Samanlagður flug- tími 15—20 klt. Eftir vegabréfa- og toll- skoðun er farið í langferðabíl til Kobe. 05.10.90: Dagur til frjálsra afnota. Tilkynning um þátttöku Tilkynna þarf þátttöku í ofanrituðum ferðum fyrir 1. maí 1990 á sérstöku eyðublaði til: Administrationservice ANS Postboks 6 N-6860 Sandane Norge Eyðublaðið fæst á skrifstofu LMFÍ. Auk tilkynningar í þessa ferð þarf að skrá sig til setu á ljósmæðraþinginu á sérstökum eyðublöðum. Halla Halldórsdóttir, Anna Harðar- dóttir og Jónína Ingólfsdóttir gefa nán- ari upplýsingar um þessa ferð svo og um ljósmæðraþingið sjálft. 06.-12.10.90: Alheimsþing ljósmæðra í Kobe. Hótel- gisting með morgunverði er innifalin í pakkanum. 13.10.90: Að loknum morgunverði er haldið til flugvallarins í Osaka og flogið þaðan áleiðis heim til Norðurlandanna. 14.10.90: Komið til Kaupmannahafnar. 1 6 l—IÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.