Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Síða 26

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Síða 26
þær beðnar um að panta bókina fyrir- fram. Bókin kom síðan út í tæplega 200 eintökum og var þá tekið mið af fjölda pantana og starfandi ljósmæðr- um í landinu. Stefnt er að því að gefa bókina út um hver áramót og má end- urbæta hana hverju sinni eftir því sem þurfa þykir. Viltu segja eitthvað að lokum? Vinnan við gerð þessarar bókar hef- ur verið mjög lærdómsrík og skemmti- leg, jafnframt því sem hún hefur verið krefjandi og miklu tímafrekari en ég gerði mér grein fyrir í upphafi. Eg er ágætlega sátt við útkomuna og vona að sem flestar ljósmæður séu það einnig og geti nýtt sér bókina í leik og starfi. Að lokum vil ég þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn við gerð bókarinnar fyrir þeirra framlag. Arets barnmorskehándelse Vi har ántligen fátt en egen mássa! , ,Barn — frán allra första början“ Den första fack- och publikmássan nágonsin om barnafödande och nyfödda. Mássan ág- er rum pá Sollentunamássan i Stockholm den 18 — 21 oktober 1990. Under mássdagarna arrangeras en Nordisk konferens för barnmorskor och andra som kommer i kontakt med blivande eller nyblivna föráldrar. Avsikten med konferensen ár att skapa ett nordiskt forum för diskussion, kunskapsspridning och idéer om framtidens barnafödande och det första levnadsáret. I centrum stár barnmorskan. Aktuella ámnen som direkt rör barnmorskearbe- tet kommer att diskuteras t ex: — Hur förlöser vi i vatten? — Máste vi áterinföra K-vitamininjektion till nyfödda? — Barnmorskan som privatpraktiker. — Práglas barn under graviditeten? — Hemförlossning i landstingsregi? 24 I—IÓSMÆÐRABLAÐ1Ð

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.